Fréttablaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 92
 16. desember 2007 SUNNUDAGUR56 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ Er ég sú eina sem hefur á tilfinningunni að sjónvarpsþáttur- inn „Ertu skarpari en skólakrakki?“ sé sífellt á dagskrá? Ég má bara ekki kveikja á skjánum án þess að framan í mig gapi misvitur fullorðinn einstaklingur sem játar vanmátt sinn gagn- vart kunnáttu grunnskólakrakka. Ég verð að viðurkenna að ég hef alls ekki getað komið mér til þess að horfa á einn einasta heilan þátt. Ég fyllist einhverju eirðarleysi þegar ég sé þennan skærgræna lit sem einkennir þættina og verð að skipta um stöð. Kannski stafar þetta af því að ég samsama mig þessu aumingja fullorðna fólki sem er löngu búið að gleyma hvað það lærði í grunnskóla, en mig langar þó að halda annað. Líklegra er að ég alhæfi yfir á þennan spurn- ingaþátt óþol mitt á öðrum spurningaþáttum. Mér hefur aldrei líkað vel við Gettu betur, Viltu vinna milljón, Meistarann, Útsvar og hvað þeir nú heita allir þessir spurningaþættir. Nokkrum sinnum hef ég tekið þá ákvörðun að horfa á slíkan þátt, hef sest fyrir framan sjónvarpið og lagt frá mér fjarstýringuna. Þó líður ekki á löngu áður en ég hef hugað að því hvort ég þurfi nú ekki að þvo þvott eða setja í uppþvottavélina. Dæmin sanna þó að ég er líklega undantekn- ingin frá reglunni enda njóta spurningaþættir af ýmsum toga gríðarlegra vinsælda hjá ungum sem öldnum áhorfendum. Það sem gerir hins vegar umræddan spurningaþátt á Skjá einum sýnu verri en aðra sambærilega þætti er án efa titillagið sem límist við heilann á mér og á nú eftir að hljóma í hausnum á mér það sem eftir lifir dags: „Ertu skarpari en skólakrakki, ertu skynsamari en FM-hnakki?“ VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR SKILUR EKKI SPURNINGAÞÆTTI Ertu skynsamari en FM-hnakki? 08.00 Man. City - Bolton Útsending í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram laugar- daginn 15. desember. 09.40 Wigan - Blackburn Útsending frá laugardeginum 15. desember. 11.20 PL Classic Matches 11.50 4 4 2 13.10 Liverpool - Man. Utd. Bein út- sending frá stórleik Liverpool og Man. Utd sem fram fer á Anfield. 15.40 Arsenal - Chelsea Bein útsend- ing frá granna slag Lundúna liðana Arsen- al og Chelsea. 18.15 West Ham - Everton Útsending í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram í gær. 19.55 Portsmouth - Tottenham Útsend- ing í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram í gær. 21.35 4 4 2 23.00 Liverpool - Man. Utd. Útsend- ing í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram fyrr í dag. 00.40 Arsenal - Chelsea Útsending í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram fyrr í dag. 07.15 Target World Challenge 10.15 Boca Juniors - AC Milan Heims- meistarakeppni félagsliða úrslitaleikurinn í beinni útsendingu. 12.20 Valencia - Barcelona 14.00 Race of Champions 2007 16.00 Formúla 1 – bak við tjöldin Hvað gerist á bakvið tjöldin í Formúlu 1 kapp- akstrinum? 17.00 Race of Champions 2007 Alþjóð- legt mót í mótorsporti sem fer fram árlega en í þetta skiptið fer mótið fram á Wembley leikvanginum í London. 19.00 King of Clubs Vandaður þáttur sem fjallar um stórliðið Bayern München og hvernig því hefur tekist að halda sér í fremstu. 19.25 King of Clubs (Real Madrid) 19.50 Real Madrid - Osasuna spænski boltinn Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 21.50 Target World Challenge Target World Challenge mótið í Suður-Karólínu er styrktarmót á vegum Tiger Woods. Flestir af sterkustu kylfingum heims mæta til leiks. 23.50 Heimsmeistarakeppni félagsliða 06.00 A Shot at Glory 08.00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 10.00 Virginia´s Run 12.00 Lost in Translation 14.00 A Shot at Glory 16.00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 18.00 Virginia´s Run 20.00 Lost in Translation 22.00 The Pilot´s Wife 00.00 Boys 02.00 Blind Horizon 04.00 The Pilot´s Wife 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Í næturgarði 08.29 Róbert Bangsi 08.39 Kóala bræður 08.49 Landið mitt 09.00 Disneystundin 09.01 Herkúles 09.23 Sí- gildar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur 09.52 Fræknir ferðalangar 10.22 Sigga ligga lá 10.35 Konráð og Baldur 10.50 Váboði 11.15 Laugardagslögin 12.30 Silfur Egils 13.45 Lífið í lággróðrinum (2:5) 14.35 Lífið í lággróðrinum (3:5) 15.25 Hvað veistu? 15.55 Íslandsmótið í handbolta 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Að flauta mál sitt 18.00 Stundin okkar 18.25 Spaugstofan 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.25 Glæpurinn (10:20) Danskir spennuþættir af bestu gerð. 21.25 Sunnudagsbíó - Elskendur við heimskautsbaug (Los Amantes del Círculo Polar) Spænsk/frönsk bíómynd frá 1998. Otto og Ana eru börn þegar þau kynnast en verða elskendur seinna á lífsleiðinni. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Silfur Egils 00.15 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barney 07.25 Hlaupin 07.35 Addi Paddi 07.40 Funky Valley 07.45 Fífí 08.00 Algjör Sveppi 08.05 Stubbarnir 08.30 Doddi litli og Eyrnastór 08.45 Kalli og Lóla 09.00 Landkönnuðurinn Dóra (73.96) 09.50 Ben 10.15 Jesús og Jósefína (16.24) (e) 10.35 Tracey McBean 10.45 Tutenstein 11.10 A.T.O.M. 11.35 Háheimar 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 14.10 Ítalíuævintýri Jóa Fel (8.10) 14.45 Weather From Hell 15.35 Freddie (20.22) 16.10 Logi í beinni 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál (10.40) Viðmælend- ur Sigmundar Ernis eru Vilhjálmur Egilsson og Guðmundur Gunnarsson. Þá verður tek- ist verður á um aðkomu þjóðkirkjunnar að skólastarfi og Gerður Kristný velur jólabæk- urnar í ár. 20.00 Michael Jackson: After the Verdict Glæný heimildarmynd sem ljóstrar upp hver afdrif Michael Jackson hafa orðið eftir hin erfiðu réttarhöld, þar sem hann var sýknaður af ákæru um kynferðisglæpi. Síðan þá hefur hin fallna stjarna einangrað sig frá umheiminum, flúði heimaland sitt og er skuldum vafin. Hvar er hann niður kominn? Hver heldur yfir honum verndarvæng og hversu skuldugur er hann? 20.45 Damages (11.13) 21.35 Prison Break (6.22) 22.20 Joyeux Noël (Merry Christmas) Sannsöguleg verðlaunamynd sem lýsir ein- hverjum ótrúlegasta atburði sem átti sér í fyrri heimstyrjöldinni. Það var að kvöldi jóladags árið 1914 sem franskir, skoskir og þýskir hermenn á Vesturvígstöðvunum ákváðu, í sönnum jólaanda, að taka málin í sínar hendur og freista þess að stilla til frið- ar með því að leggja niður vopnin og taka frekar fótboltaleik. Aðalhlutverk: Diane Kru- ger. 2005. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 Crossing Jordan (5.17) 01.00 Sally Lockhart Mysteries 02.35 Without a Paddle 04.10 Ghostboat 05.20 Ghostboat 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Óstöðvandi tónlist 11.25 Vörutorg 12.25 Bak við tjöldin - Fred Claus 12.40 World Cup of Pool 2007 (6.31) Heimsbikarkeppnin í pool fór fram Rotter- dam í Hollandi fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegarnir frá því 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filipseyjum freista þess að verja titilinn. 13.30 Dr. Phil (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 America’s Next Top Model (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Rules of Engagement (e) 18.35 7th Heaven 19.25 30 Rock (e) 20.00 Dýravinir (8.14) Skemmtilegur og fróðlegur þáttur fyrir alla fjölskylduna um gæludýr og eigendur þeirra. Guðrún Heimis- dóttir kemur víða við og skoðar gæludýr af öllum stærðum og gerðum. Að þessu sinni skoðar Guðrún bréfdúfur og hittir hunda- nuddara í Keflavík. 20.30 Ertu skarpari en skólakrakki? Nýr íslenskur spurningaþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. Keppendur þurfa að glíma við spurningar sem teknar eru upp úr skólabók- um grunnskólakrakka og við hvert rétt svar klífur viðkomandi upp peningatré en í efsta þrepinu eru 2 milljónir króna. 21.30 Law & Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og sak- sóknara í New York. 22.30 Californication (11.12) Glæný gamanþáttaröð með David Duchovny í aðal hlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn feg- urri. Þetta eru ögrandi þættir með kolsvört- um húmor. 23.05 C.S.I. New York (e) 23.55 C.S.I. Miami (e) 00.40 Backpackers (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist > Janice Dickinson Janice Dickinson kveðst hafa sofið hjá yfir þúsund mönnum. Á þeim lista eru Jack Nicholson, Bruce Willis og Sylvester Stallone, sem Janice hélt lengi að væri faðir dóttur hennar. Sirkus TV sýnir í kvöld raunveruleikaþáttinn Janice Dickinson Mod- elling Agency. 21.25 Sunnudagsbíó - Elsk- endur við heimskautsbaug SJÓNVARPIÐ 20.00 Michael Jackson: After the Verdict STÖÐ 2 20.00 Lost in Translation STÖÐ 2 BÍÓ 20.30 Windfall SIRKUS 22.30 Californication SKJÁR EINN ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.