Fréttablaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 26
26 16. desember 2007 SUNNUDAGUR Ljós og litbrigði í borginni Höfuðborgin á sér ótal andlit og fjölbreytnin ræður ríkjum í byggingum, mannlífi, veðráttu og umhverfi. Hvarvetna eru andstæður, gamall tími og nýr. Ljósmyndarinn góðkunni Gunnar Andrésson hefur sín listrænu augu opin er hann ferðast um borgina eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. KNATTSPYRNA Á TJÖRNINNI Menntskælingar í Reykjavík iðka gjarnan íþróttir utanhúss vegna plássleysis inni. Hér hafa þeir fengið forgengilegan knattspyrnuvöll skammt frá skólalóðinni. Gamla iðnaðarmannahúsið við Vonarstræti stendur vörð á bakkanum og byggingarkranar í bakgrunni boða nýtt tónlistarhús. ÖLDUGANGUR VIÐ GRÓTTU Brimið brýtur á Setjarnarnesinu og þeir sem ganga þar um fá saltbragð í munninn en Gróttu- vitinn sendir sjó farendum kveðju sína. LITRÍK TRÉ Hér má ekki á milli sjá hvort hefur skreytt betur trén í sínum garði, Sólveig Pétursdóttir, fyrrverandi ráðherra, (fjær) eða forseti Íslands. Hallgrímskirkja horfir á. SVARTUR SKÝSTRÓKUR? Í morgun- skímunni virðast gufustrókarnir svartir sem stíga upp frá borholum virkjunarinnar á Hellisheiði en rafljósin lýsa nær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.