Fréttablaðið - 16.12.2007, Blaðsíða 76
40 16. desember 2007 SUNNUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Þú ert meiri
vitleysingurinn!
Þessar mjóu raddir
sem þú heyrir eru
ekki samviskan
þín, heldur flærnar
þínar!!
Ég held að
Mick Jagger
hafi sagt að
hann hafi bara
byrjað í tónlist
til að hitta
stelpur!
Og það virk-
aði! Strákarnir
í Stones líta út
eins og snjáðir
simpansar,
en þeir hafa
örugglega
fengið meira
en þeir hafa
gott af!
Af hverju þykir það svona töff?
Af hverju geta ekki... skatt-
heimtumenn verið flottastir?
Af hverju eru ekki hjarðir af
veinandi stelpum fyrir
utan skattstofuna? Maður spyr
sig...
Eða bréfberar?
Eða sveitar-
stjórnarfull-
trúar? Eða
fólk sem selur
gamlar plötur?
Sérðu sem
sagt eftir
því að hafa
ekki orðið
tónlistar-
maður?
Alltaf! Ég prófaði gítarinn
aðeins, en það varð aldrei
neitt...
Satisfaction?
(Andköf!)
Nei.
AAAA!
Af hverju
ekki??
Af því
að ég
var bara
fjórtán!
Ég vissi ekki af henni
fyrr en Elín Pálmadóttir
skrifaði um hana.
Varst
þú á lífi
þegar
Elín -
Nei, hættu
nú. Þú
þekkir
ekki einu
sinni Elínu
Pálma!
Við verðum að
gera myndband!
Af hverju kaupum
við ekki almenni-
legan svefnsófa?
Því þeir eru
allt of dýrir.
Og þar fyrir utan notum
við hann bara þegar það
er komið lítið barn og
foreldrar okkar koma í
heimsókn.
Ég held að við
höfum verið að
finna nýtt form af
getnaðarvörnum!
Varst þú á lífi þegar Hróars -
kelda var fyrst haldin?
Varstu
þar?
Blogg er sniðugt
fyrir bæri. Það getur
að minnsta kosti
verið það. Það er þó
ekki svo langt síðan
bloggið var hálfpart-
inn neðanjarðar á net-
inu. Ef þú ætlaðir að
skoða blogg varðstu að
hafa svolítið fyrir því að finna það.
En nú er af sem áður var. Blogg-
færslur algjörlega ókunnugs fólks
blasa við manni þegar maður ætlar
sér það eitt að lesa fréttir á netinu.
Sumar líta út fyrir að vera gáfuleg-
ar, svo maður kíkir stundum á þær.
Aðrar líta út fyrir að vera svo inni-
lega heimskulegar að maður kíkir
stundum á þær. Ég hef eytt ómæld-
um tíma í það að pirra mig á mogga-
blogginu.
Sumir hafa vissulega frá ein-
hverju merkilegu að segja. Ég dáist
til dæmis að því fólki sem heldur
úti síðum og talar um veikindi sín
eða sinna nánustu. Annað fólk hefur
einfaldlega mikla sagnagáfu og
skrifar skemmtilega.
Það er gott og blessað. Það sem
hins vegar fer í taugarnar á mér er
athugasemdir fólks sem fer inn á
síður annarra í þeim eina tilgangi
að gagnrýna, dæma og vera með
almenn leiðindi. Og það oft í skjóli
nafnleysis. Ég þori í það minnsta að
fullyrða að margt af því sem er
látið flakka í skrifum á netinu,
undir nafni eða nafnlaust, myndi
fólk ekki þora að segja í eigin per-
sónu.
Ég hélt þó að þetta einskorðaðist
við umdeild málefni og umdeildar
síður, og að botninum hefði nú þegar
verið náð. Svo reyndist ekki vera,
því í þessari viku fékk ung kona 461
athugasemd við bloggfærslu sína
um för sína til Bandaríkjanna. Sem
betur fer eru flestir að sýna stuðn-
ing sinn við konuna, og geta verið
sammála því að meðferðin sem hún
hlaut var ómannúðleg. En inni á
milli eru athugasemdir þar sem fólk
heldur því fram að hún hljóti að hafa
verið drukkin eða gert eitthvað af
sér, án þess að nokkur rök liggi þar
að baki. Hefur fólk virkilega ekki
eitthvað betra við tímann að gera?
STUÐ MILLI STRÍÐA Nafnleysingjar á netinu
ÞÓRUNNI ELÍSABETU BOGADÓTTUR FINNST BLOGGHEIMURINN SKRÝTINN
Myndaðu
eins og
fagmaður.
Borgaðu
eins og
leikmaður.
Taktu hágæða ljósmyndir heima
í stofu, leiktu þér að ljósmyndun.
Tilvalið fyrir eigendur SLR véla.
www.hanspetersen.is
INTERF
IT EX15
0
HEIMA
STÚDÍÓ
39.990kr