Fréttablaðið - 28.12.2007, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 28.12.2007, Blaðsíða 46
BLS. 10 | sirkus | 28. DESEMBER 2007 TAKTU Á MÓTI NÝJA ÁRINU MEÐ STÆL Glæsileikinn í hávegum Það er best er að byrja á því að setja Select Moisturecover á augnsvæði, undir og ofan á augnlok. Select Spf 15 meik er sett yfir allt andlit og aðeins niður á háls. Svo er púðrað vel með Blot Powder/pressed. Ekki er verra að nota bursta nr. 129. Blýanturinn, Taupe, er not- aður til að skerpa augabrúnir. Undir augabrúnina er settur augnskugginn Vanilla með bursta nr. 224 og á augnlok- in er sett Pigment í Sweet Sienna með bursta nr. 217. Blanda vel þar til skil sjást ekki og setja alveg upp að augabrún yfir augnkróknum. Neðst við augn- háralínu er settur svartur augnskuggi í Black Tied með bursta nr. 239 og eftir það svartur blýantur í Smolder og blanda hann vel upp í svartan augnskugga. Halda skal svæði neðan við augað alveg hreinu. Gerviaugna- hár nr. 35 eru límd þétt við augnahárin og maskari Plush lash í Plushblack rennt var- lega í gegn og gerviaugnahárum og augna- hárum blandað vel saman. Skerpa vel undir kinnbeinum með bursta nr. 116 Bronzing Powder í Golden. Ofan á kinnbein er sett Bea- uty Powder/Loose í Dancing Light og er það einnig frá- bært til að fá glimmer gljáa á húð hvar sem er. Varablý- antur í Half Red notaður til að móta varir og fyllt svo upp í með varalit í Lustre Bludding Lust. Yfir hann er sett Lip- glass í Red Romp. Setja Select Moisturecover á augnlokið. Það er gott að byrja á augnförðun og klára hana áður en farðinn er settur á andlitið. Oft geta dökkir augn- skuggar hrunið niður á kinnar og skemmt farðann ef meikað er áður. Byrja á því að skerpa augabrúnir. Innst í augnkrók er augnskuggi úr jólapallettu Royal Assets Metallic Eyes sem heitir Créme Royale og berið á hálfa leið undir auga frá augnkrók. Ofan á mitt augnlok er settur Mineralize-augnskuggi í Enga- ging og síðan byrjað að vinna með dökkfjólubláan Mineralize-augnskugga í Earthly Riches undir ennisbeini. Best er að horfa beint í spegil til að finna hvernig skugginn rammar inn augað. Fara vel inn í augnkrók upp að augabrún og láta renna aðeins niður á nef. Einnig gera þykka línu undir auga og fara 2/3 í átt að augnkrók. Láta deyja út á móti gyllta augnskugganum sem var settur í byrjun. Passa að halda helm- ingi af augnloki ljósu. Neðst við augnhára- línu í fjólubláa litnum skal setja svartan augnskugga í Black Tied, bæði undir og yfir. Nota skal ofangreinda bursta einnig hér. Loks er blýanturinn Smolder settur í og við augnahárin uppi og niðri. Fluidline í Blacktrack er settur alveg upp að efri augnháralínu í örþunnri línu. Maskara vel með Fibre Rich Lash í All Black. Til að klára augnförðun er settur Glitter Eyeliner í Blitzed í augnkrók yfir allan gyllta augnskuggann. Gott er að nota hreinsiklút til að þrífa allt það sem hefur hrun- ið niður af augnskuggum. Nú skal meika andlitið með Studio Fix Fluid Spf 15 og gott er að nota meik- bursta nr. 188. Púðra vel með Blot Powder/Pressed. Kinnalitur Powder Blush í Harmony er sett- ur undir kinnbein. Beauty Pow- der/Loose í Dancing List er sett vel á kinnbein og dusta létt yfir allt andlit, herðar og bringu sem gefur létta glimmer- áferð. Varablýantur í Subculture notaður til að ramma inn varir og fylla svo upp í með Lustre- varalit í Gilty Kiss. Rétt í miðjuna setja Lipglass í Majestic. Þegar nýja árið gengur í garð er ekkert annað við hæfi en að líta hrikalega vel út og geisla af fegurð. „Make up artist-inn“ Guðbjörg Huldís sýnir hér helstu trikkin með förðunarvörum frá MAC, hvort sem þú vilt vera eins og díva eða töffari. Soffía Dóra frá Eskimó var módel. Dívan.. Töffarinn..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.