Fréttablaðið - 28.12.2007, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 28.12.2007, Blaðsíða 78
34 28. desember 2007 FÖSTUDAGUR > VISSIR ÞÚ? Jack Nicholson er annar tveggja leikara sem hafa verið tilnefndir til Óskarsverð- launa á hverjum áratugi síðan 1960. Hinn er Michael Caine. folk@frettabladid.is Einn af fremstu sálfræð- ingum Hollywood, Martin Brenner, segir að ef söng- konan Britney Spears leysir ekki úr sálarflækjum sínum þá megi Guð vita hvar hún dansi næstu jól. „Hún gæti jafnvel ekki lifað svo lengi að upplifa aðra hátíð ljóss og friðar,“ sagði sálfræðingur- inn í samtali við New York Post. Spears hefur farið á kost- um um hátíðarnar, átti meðal annars vingott við ljósmynd- ara eftir frekar stutt kynni og ók síðan um götur Holly- wood án brjóstahaldara, sem reyndist ágætis gulrót fyrir hina ágengu paparazza en þeir fylgja henni við hvert fótmál. Þar að auki vakti athygli að Britney virtist þurfa að létta á sér meir en góðu hófi gegnir og sálfræð- ingurinn ráðagóði taldi það, eitt og sér, vera ákall á hjálp. „Hún lifir í blekkingu og þessu gæti öllu lokið með harmrænum hætti,“ sagði Brenner. Að hans mati er Britney búin að missa alla jarðteng- ingu og hún gangi af göflun- um komi hún ekki lífi sínu í röð og reglu. „Hún berst aug- ljóslega við þunglyndi og hún neitar að hlusta á ráðlegging- ar annarra. Mamma hennar er úti í kuldanum, synir henn- ar eru farnir og aðrir sem eru í kringum hana eru of uppteknir við að halda blekk- ingunni áfram til að geta veitt henni þá aðstoð sem hún þarf,“ útskýrir Brenner sem hefur áratugareynslu af meðhöndlun áfengis- og vímuefnavanda í Hollywood en hefur þó aldrei hitt Britn- ey í eigin persónu. Brenner telur hegðun Britney yfir jólin vera afleiðingu af óléttu yngri systur hennar, Jamie Lynn, en Spears hefur að undanförnu verið nefnd sem hálfgerður blóraböggull hennar. Sálfræðingur óttast um líf Britney BRITNEY HIN BRJÁLAÐA Sálfræð- ingur í Hollywood telur að ef Britney Spears komi lífi sínu ekki í fastar skorður geti það endað með ósköpum. Prúðbúnir gestir flykktust á jólafrumsýningu Þjóðleikhússins að kvöldi annars í jólum. Í þetta skiptið var það hinn rússneski og þungbrýndi Ívanov sem tók á móti gestum á stóra sviðinu, en þessarar uppfærslu Baltasars Kormáks á verki Tsjekhovs hefur verið beðið með eftirvæntingu. JÓLAFRUMSÝNING Á ÍVANOV Helga Jóns- dóttir og Kristbjörg Kjeld Arna Dögg Einarsdóttir og Dagur B. Eggertsson. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR Björgólfur Guðmunds- son og Þóra Hallgríms- son. Hringur Grétarsson og Matt- hildur Anna Gísladóttir. 40-70% afsláttur smáralind og kringlunni opið á gamlársdag frá kl.10-13 40-70%AFSLÁTTUR SMÁRALIND OPIÐ Á GAMLÁRSDAG FRÁ KL.10-13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.