Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 52

Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 52
Hin virta dómnefnd óháðra blaðamanna frá European Imaging & Sound Association (EISA) hefur veitt Philips viðurkenningu fyrir tækniþróun og nýsköpun á sviði afþreyingartækni fyrir heimili með tveimur eftirsóttum tækniverðlaunum. Já, við erum hreykin enn og aftur! PHILIPS VINNUR EISA VERÐLAUNIN 2007-2008 FYRIR HÁSKERPU FLATSKJÁ OG HEIMABIÓKERFI SJÓNVARPIÐ FÆST Í 37", 42" OG 47" ÚTFÆRSLUM European Full-HD LCD-TV 2007-2008 „...skilar hreint ótrúlegum gæðum í fullri High Definition upplausn. Jafnvel fíngerðustu smátriði eru skýr og greinileg í 1920x1080p upplausn. Öll hreyfing er skýrari og eðlilegri með hjálp hinnar framúrskarandi Perfect Pixel HD Engine myndtækni frá Philips“, eins og segir í skýrslu EISA nefndarinnar um 47PFL9732D. European Home Theater Compact System 2007-2008 Ólíkt hefðbundnum heimabíókerfum með aðskildum hátölurum er HTS8100 grundvallað á Ambisound tækninni frá Philips sem skilar alvöru 5.1 rása hljóðgæðum úr einu sambyggðu tæki. SELFOSS EYRARVEGI 21 480 3700 SUÐURLANDSBRAUT 26 SÍMI 569 1500 REYKJAVÍK GAR‹ARSBRAUT 18A 464 1600 HÚSAVÍK GLERÁRGÖTU 36 460 3380 AKUREYRI EISA dómnefndin lofar hönnunina sérstaklega „Þessi hönnun virkar einstaklega vel með flatskjám og skilar öllu sem til er ætlast. Afgerandi heimabíóupplifun“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.