Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 58

Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 58
 28. DESEMBER 2007 FÖSTUDAGUR20 ● fréttablaðið ● vinnuvélar Kristján Guðmundsson skutlar bílum í alla landshluta. Grindvíkingurinn Kristján Guð- mundsson er eigandi KG flutn- inga og sérhæfir sig í bílaflutn- ingum landshorna á milli. Hann byrjaði árið 1999 með einn Ford Pick-Up en í dag, átta árum síðar, er hann með þrjá bíla í notkun sem taka þrjá til sex bíla á vagninn í einu. „Ég datt inn í þetta á þannig tíma að það varð allt kolvitlaust í bílasölu skömmu síðar þannig að þetta hefur gengið rosalega vel,“ segir Kristján sem á fimm bíla í dag. „Tveir af bílunum eru sérstaklega ætlaðir til vetrar- aksturs en þrír eru virkir núna. Þá er ég með þrenns konar vagna, einn fyrir þrjá bíla, annan fyrir fjóra til fimm bíla og þann þriðja sem tekur allt að sex bíla í einu.“ Kristján segir þetta afskap- lega þægilega flutninga þar sem bílarnir séu keyrðir upp á vagn- ana. „Við erum fljótir að ferma og afferma bílana og fáum ekki í bakið af því,“ segir hann og hlær. Spurður um hvert hann sé helst að keyra bílana segir Kristján: „Við erum aðallega að keyra bíla út á land fyrir bílaumboðin og þá förum við bara hringinn eins og hann leggur sig.“ - sig Flytur allt að sex bíla í einu Kristján Guðmundsson, eigandi KG flutninga, sérhæfir sig í bílaflutningum og stendur hér við vagn sem tekur allt að sex bíla í einu. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR 16 Yuchai Með tilboðinu fylgja tvær skófl ur og hraðtengi Síðustu vélarnar af þessum ódýru og vinsælu smágröfum frá Yuchai á sérstökum tilboðsverði Ótrúlegt TILBOÐ Fyrstur kemur, fyrstur fær Venieri fyrir veturinn, Venieri fyrir vorverkin Með góðum nýársafslætti til 10. janúar Snjótönn / fjölplógur Snjótönn / fjölplógur Snjótönn / fjölplógur Vargur í vinnu, víkingur í viðvikum stórar Hardox skófl ur • vökvadrifnir snjóblásarar • snjótennur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.