Fréttablaðið - 28.12.2007, Page 63

Fréttablaðið - 28.12.2007, Page 63
SMÁAUGLÝSINGAR Útsalan er hafin! Nú er hægt að gera frábær kaup á litlu krílin. www.krili.is Á ýmsar stærðir af ísskápum á 8 og 10þ. Nýr stálísskápur 2 m. á 40þ. Eldavél á 5þ. Uppþvottavél á 10þ. 20“ tv á 5þ. Eldavélaháfur á 10þ. Flúorljós á 2þ. 14“ TV á 3þ. Þvottavél á 10þ. Glerborð á 5 þ. Glerskápur á 3þ. Barstólar á 3þ. Chicco barnavagn á 5þ. S. 896 8568. Þvottavélar Til sölu nokkrar yfirfarnar þvottavélar og eldavél. Tökum bilaðar upp í. Einnig varahlutir í þvottavélar. S. 847 5545. Opið um helgina. Gefins Sófasett fæst gefins. Uppl. í s. 557 4145 til kl. 14 á daginn. Ókeypis Rafha eldavél. S. 825 6452. Óskast keypt Vantar vinnuskúr. Uppl. í s. 892 0270. Timbur 1x6 og doki óskast keypt. Uppl. í s. 892 0270. Óska eftir gínum. Uppl. í s. 692 8159. Hljóðfæri Stagg Þjóðlagagítar Poki, Ól, Stilliflauta, Auka strengjasett, eMedia tölvudiskur. Kr. 13.900 Fáanlegir Litir: Viðarlitaður, Sunburst, Svartur, Blár. Gítarinn Stórhöfða 27 S. 552 2125 www.gitarinn.is Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli 35. S. 552 7095. Vélar og verkfæri CMT hreinsiefni fyrir Trésagarblöð og fræsitennur. Ásborg, vélar+verkfæri. Smiðjuvegi 11 S. 564 1212 Handlyftivagnar 2.500 Kg Hraðlyfta (QL). Verð 24.900 þús. PON ehf s. 552 0110. Verslun Útsalan á fullu. Ótrúlegt úrval af fallegum fatnaði. Opið Laugardag 11-16. & 28. Desember opið 10-18. Friendtex, Faxafeni 10, Rvk S. 568 2870 www.friendtex.is Útsalan á fullu. 2 fyrir 1 af öllum jökkum fram að ára- mótum. Opið 10-18 og laugardag 11-16. Friendtex, Faxafeni 10, Rvk S. 568 2870 www.friendtex.is Til bygginga Ný mótaborð til sölu 1.545 kr./m2 m/vsk. Uppl. í s. 847 3798 Halldór og ulfurinn.is Heilsuvörur Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka með Herbalife. Rannveig 862 5920 www.heilsuval.topdiet.is Árangur með Herbalife í 27 ár. Pantaðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896- 4662 www.lifsstill.is Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka með Herbalife. Reynsla í heilsuráð- gjöf. Kaupauki fylgir. www.heilsuval. topdiet.is Rannveig s. 862 5920. Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019 & 868 4876. Fæðubótarefni Léttari og hressari með Herbalife. www. dagamunur.is Ásta s. 891 8902. Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, olsiar@hot- mail.com Ýmislegt Súrefnismettunarmælar á frábæru verði. Einnig höfum við aðgang að öllum mögulegum vöruflokkum. Það sem við eigum ekki reynum við að útvega. K-Matt ehf. S. 421 8999 eða k-matt@k-matt.is HEIMILIÐ Dýrahald Bulldog hvolpar til sölu. Upplýsingar í 869 9702 og boli.is Shar-Pei rakki til sölu á gott heimili- fallegur og skemmtilegur. Ættbók frá HRFÍ, örmerktur og bólusettur. Upplýs. 892-8650 www.brekkukots.com Shar-pei Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er 2 mánaða Shar-pei tík til sölu. Verð 45 þús. Uppl. í s. 823 7901. Hestamennska Tek að mér hross í hirðingu í vetur. Allar Uppl. í s. 616 1569. Get bætt við mig hestum á hús í vetur. Einnig eru tveir hestar til sölu. Hrissa 5 vetra, ótamin en gæf. Hestur 11 vetra skjóttur. S. 690 4848. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Garðabær, 3 herb. til leigu tímabundið vegna sölu. Möguleika að nýjir eig. framlengi samningi. Laus strax. Uppl. 660 7068 Herbergi til leigu í Hlíðunum leigist aðeins snyrtilegri og rólegri námskonu. Uppl. í s. 862 8862. 15 fm herb. í Boghlíð er laust nú þegar. Sturta, klósett og þvottah. á hæðinni. 35 þús. pr/mán. hugi@hljodheimur.com Til leigu 3ja herb. 80fm íbúð á jarðhæð, þríbýli í 104 Rvk. Geymsla/þvottahús er í íbúðinni. Uppþvottavél er í eldhúsi. Góður garður fylgir. Róló á næstu lóð. Laus 1. jan. Leiga 125 þús. á mán. S. 431 2012 & 866 9186. Nýuppgerð 70 fm íbúð til leigu í rólegri götu í göngufæri við miðbæ Rvk. Leigist út til skamms tíma með húsgöngum. Uppl. í s. 892 5516. Til leigu 60 fm íbúð í Gerðunum, 108 Rvk. Leiga 135 þús á mán. Áhugasamir hafi samband í s. 899 8824. 70fm 2ja herb. íbúð með bílskýli á sv. 113. Uppl. í s. 899 5189. Nýuppgerð, falleg, 53fm íbúð með fal- legu útsýni yfir Laugardalinn til leigu frá áramótum (langtímaleiga). Aðeins reyklaust og reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í s. 896 5441. Húsnæði óskast Einstaklingsíbúð óskast Reglusamur, reyklaus ein- staklingur óskar eftir íbúð frá og með Janúar 2008. Flest kemur til greina miðsvæðis og nágrenni. Er í traustri vinnu, skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 55-65 þús. Áhugasamir hafið samband í síma 692 5607 Oddur. ATVINNA Atvinna í boði Vaktstjóri á Subway Subway óskar eftir jákvæðu og duglegu fólki á besta aldri með mikla þjónustulund. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu, unnið á daginn og kvöldin. Umsóknir fyllist út á www. subway.is. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Einnig er í boði dagvinna í fullu starfi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 530 7004. Aldurstakmark er 18 ár. Ísbar/Booztbar, Kringlunni. Óskum eftir að ráða í eftirfar- andi starf: dagvinna á tímabil- inu 8.30-16.30, heilsdags eða hálfsdags starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Einungis traust og heiðarlegt fólk kemur til greina. Uppl. í s. 898 7924, Kristinn eða senda umsókn á cyrus@simnet.is Helgarvinna Select Suðurfelli Starf við afgreiðslu og þjónustu viðskiptavina, auk þátttöku í öðrum störfum á stöðinni. Í boði er hlutastarf aðra hvora helgi, frá 11:30 til 19:30. Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000 eða Sigurborg, stöðvarstjóri, í síma 557 4060. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. www.skeljungur.is. Starfsmaður á plani Select Haunbæ og Shell Garðabæ Hressandi þjónusta og útivera. Kjörið starf fyrir fólk á besta aldri og þá sem hafa áhuga bílum. Eigum við eitthvað að ræða það? Unnið er á vöktum mánudaga til sunnudaga frá kl. 7.30 til 19.30, alls 15 daga í mánuði. Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000, Helga, stöðvarstjóri Hraunbæ í síma 567 1050 eða Örn, stöðv- arstjóri Garðabæ í síma 565 6074. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Vaktstjóri Shell Gylfaflöt Vilt þú takast á við áhugavert starf og vinna með góðu fólki? Afgreiðsla í verslun og vakt- umsjón. Unnið er á tvískiptum vöktum mánudag til sunnudags frá kl. 7.30 til 19.30, alls 15 daga í mánuði. Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000 eða Gísli, stöðvarstjóri, í síma 587 3244. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Starfsmaður í verslun Select Bústaðavegi Vilt þú takast á við áhugavert starf og starfa með góðu fólki? Afgreiðsla í verslun, þjónusta við viðskiptavini og önnur tengd störf. Unnið er á tvískiptum vöktum frá 11:30 til 23:30, alls 15 daga í mánuði. Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000 eða Jóhanna, stöðvarstjóri, í síma 552 7616. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Síld og fiskur Starfsfólk óskast í söludeild okkar til að taka til pantanir. Einnig vantar bifreiðarstjóra til að dreifa vörum á höfuðborgar- svæðinu. Upplýsingar gefur Sófus í síma 863 1938 einnig á netfangið: sofus@ali.is Kökuhúsið Auðbrekku óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu starfa. Vinnutími 13-17.30 eða 14-17.30. Gæti hentað með skóla. Upplýsingar gefur Örvar í síma 693 9093 og Björk í s. 693 9091. Ritfanga- og leikfanga- verslun Óskar eftir starfsfólki í fullt starf og hlutastarf. Umsóknir sendist á hugsel@ gmail.com merktar „bók“. Vegna mikilla verkefna vantar Grástein ehf. menn vana garðyrkju og eins véla- menn, til starfa fljótlega uppúr áramót- um. Uppl. í síma 893-0383 . Þjónustumiðstöð Vesturbæjar leit- ar eftir sjúkraliðum, félagsliðum eða starfsönnum vönum umönnun til starfa nú þegar á Þorrasel dagdeild aldr- aðra. Dagvinna virka daga,starfshlutfall samkomulag,lítill og notalegur vinnu- staður.Allar nánari uppl.gefa Guðbjörg og Kristín sími 5612828 og Droplaug 4112700/6647790 Öryggisgæslan ehf. Óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu á nóttunni, unnið í viku og frí í viku. 9 tíma vaktir í senn. Uppl. hjá Einari í s. 856 5031 og Hallgrími í s. 856 5030. Fram að áramótum er aukavinna frá 18 des - 30 des, unnið á mismunandi vöktum allan sólahringinn. Atvinna óskast Pólskur íslenskumælandi karl, óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Hafið samband í s. 0048-695191681. TILKYNNINGAR Einkamál FÖSTUDAGUR 28. desember 2007 25 TIL SÖLU ATVINNA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.