Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 72

Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 72
28 28. desember 2007 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ja, hérna! Nú fara hlutirnir að gerast! Á aftasta bekk með poppkorn og the love of my life! Þá get ég búið við að myndin sé glötuð! Ekki? Nei! Ströndin var eini staðurinn þar sem við sáum glitta í nafla! Exit Það er ekki skrýtið að þetta sé kallað Kreppan mikla. Þetta var árið 1972! Svona klæddu stelp- urnar sig ekki þegar ég var á þínum aldri. Ji! Stífar krull...?Gott að sitja svona... Bara að leyfa fingrun- um að renna í gegnum stífar krullurnar hennar! Ég hafði ekki hugmynd það. Ég er að henda öllum gömlu spólunum með flautandi apa-kúrekunum, áður en Lóa uppgötvar þær og við þurfum að þola tvö ár í viðbót af því rugli... Leggja mitt af mörkum fyrir almenna geðheilsu. Lárus, hvað ertu að gera? Ég finn fyrir breytingu á aflinu. Verða Solla og Hannes ekki leið? Þau hafa ekki horft á þetta í marga mánuði. Þau taka ekki eftir því. Það er ótrúlegt hversu margir falla fyrir þessu... G O T T F O L K Á fögru sumarkvöldi árið 1762 kom John Montagu hinn fjórði, jarl af Sandwich á Bretlandseyjum, heim úr ferðalagi. Þreytt ur og svang- ur bað hann bryta sinn að útbúa eitt- hvað nýtt og spennandi sem hann gæti snætt fyrir háttinn. Bryti hans fór inn í eldhús og skömmu síðar kom hann fram með tvær brauðsneiðar, hvora ofan á annarri með áleggi á milli. Jarlinn varð svo heillaður af þessari hugvitssemi brytans að hann nefndi fyrirbærið Sandwich eftir aðalssetri sínu. Hefur sam- loka borið það nafn upp á enska tungu allar götur síðan og borið hróður setursins um víða veröld. Þessi saga kom upp í huga mér þegar ég horfði á heimildarmynd um Jón Pál heitinn Sigmarsson í Sjónvarpinu nú um jólin. Það eru viss líkindi með þessum tveim mönnum því báðir áttu þeir með snilli sinni eftir að bera nafn síns heimasvæðis langt. Með þokka sínum og kímni, ekki síður en með kröftum, kynnti Jón Páll land og þjóð um heim allan. Oft á tíðum var hann bara þekktur sem Íslenski víkingurinn án þess að fólk vissi nafn hans og hvar sem hann fór sagði hann fólki að hann væri frá Íslandi. Auðvitað hlaut hann sjálfur mikla frægð en ég er ekki frá því að þegar allt er talið hafi hann kynnt land sitt meira en hann kynnti sig sjálfan. Við Íslendingar eigum í raun marga hans líka. Fólk sem hefur með afrekum sínum komið þess- ari agnarsmáu þjóð, sem vart myndi fylla götu í stórborgum heimsins, heldur betur á kortið. Ég vil því í lok ársins varpa fram þeirri hugmynd að reistur verði styttugarður þar sem íslensku útrásarvíkingarnir geta staðið saman í öllum veðrum. Þar gæti Jón Páll haldið á Lindu Pé og Björk væri þar auðvitað líka í svanslíki. Ég held að það myndi færa bros á vör þeirra sem þar gengju fram- hjá. Gleðilegt ár. STUÐ MILLI STRÍÐA I’m from Iceland ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON VILL STYTTUGARÐ TIL HEIÐURS VÍKINGUM SAMTÍMANS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.