Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 84

Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 84
 28. desember 2007 FÖSTUDAGUR40 EKKI MISSA AF 18.00 Rumor Has It STÖÐ 2 BÍÓ 21.15 Live from Abbey Road SIRKUS 22.35 Lord of War SJÓNVARPIÐ 23.55 The Butterfly Effect STÖÐ 2 22.50 Masters of Horror Lokaþáttur SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 15.30 Kastljós 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.55 Snillingarnir 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 Jólamessan Leikin íslensk sjón- varpsmynd sem gerist í samtíma okkar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Íþróttamaður ársins 2007 Bein útsending frá kjöri íþróttamanns ársins. 20.10 Verstu jól ævinnar (2:3) (The Worst Christmas of My Life) Bresk gaman- þáttaröð um hrakfallabálkinn Howard sem ólánið eltir alla jólahátíðina. Lokaþátturinn verður sýndur á laugardagskvöld. 20.45 Dagbækur prinsessunnar 2 (The Princess Diaries 2: Royal Engagement) Mia prinsessa af Genóvíu er orðin 21 árs. Til stendur að hún taki við krúnunni af ömmu sinni en fyrst verður hún að gifta sig. 22.35 Vopnasalinn (Lord Of War) Bandarísk bíómynd frá 2005 um efnaðan vopnasala á flótta undan Alþjóðalögregl- unni. Leikstjóri er Andrew Niccol og meðal leikenda eru Nicolas Cage, Jared Leto, Ethan Hawke, Ian Holm og Donald Sutherland. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Í skugga dauðans (Monster’s Ball) Bandarísk spennumynd frá 2001. Leikstjóri er Marc Forster og meðal leikenda eru Billy Bob Thornton, Halle Berry og Heath Ledger. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.00 Vörutorg 17.00 7th Heaven (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 The Truth About Size Zero (e) Einstakur þáttur með bresku sjónvarpskon- unni Louise Redknapp þar sem hún kann- ar hvað konur þurfa að leggja á sig til að megra sig og líta út eins og þvengmjóar fyrirsætur. Louise lagði líkama sinn í þetta verkefni í einn mánuð og leitaði til einka- þjálfara stjarnanna í Hollywood og var undir stöðugu eftirliti hjá næringarfræðingi sem fylgdist með öllum hættunum og aukaverk- unum sem fylgja slíkum megrunarkúrum. 20.00 Charmed (20:22) Ímyndaður vinur Wyatts litla er í raun og veru djöfull með það að markmiði að gera hann vondan. 21.00 Survivor - lokaþáttur 22.00 Law & Order. Criminal Intent - lokaþáttur Það er komið að lokaþætt- inum og Logan og Barek rannsaka morð á ríkum hjónum sem voru barin til bana á heimili sínu. Sonur þeirra, sem er dóp- isti, liggur undir grun en það eru fleiri sem koma til greina. 22.50 Masters of Horror - lokaþátt- ur Það er komið að síðustu hrollvekjunni og nú er það leikstjórinn Norio Tsuruta sem gerði m.a. myndirnar Ringu 0: Bâsudei og Premonition sem spreytir sig. Jack er banda- rískur lögfræðingur sem starfar í Tokyo. Hann fellur fyrir eiginkonu mikilvægasta skjólstæðings síns. Þegar skjólstæðingurinn býður honum í siglingu er voðinn vís. 23.40 Backpackers - lokaþáttur 00.05 C.S.I. Miami (e) 01.05 Skrekkur (e) 03.05 C.S.I. Miami ( e) 03.50 C.S.I. Miami (e) 04.35 Vörutorg 05.35 Óstöðvandi tónlist 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 08.00 Kalli kanína og félagar 08.10 Kalli kanína og félagar 08.15 Oprah 09.00 Í fínu formi 09.15 The Bold and the Beautiful 09.40 Wings of Love 10.25 Homefront (1:18) (e) 11.15 Veggfóður (20:20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Bestu Strákarnir (8:50) (e) 15.15 Lífsaugað III (e) 15.55 W.I.T.C.H. 16.18 Batman 16.43 Hvolpurinn Scooby-Doo 17.03 Cubix 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (9:22) 20.00 Friends 20.25 Hot Shots! (Flugásar) 21.50 Die Hard With a Vengeance (Á tæpasta vaði III) Háspennumynd með Bruce Willis, Jeremy Irons og Samuel L. Jackson í helstu hlutverkum. Lögreglumað- urinn John McClane hefur lent í ýmsum svaðilförum en nú er sótt að honum úr óvæntri átt. 23.55 The Butterfly Effect Dulmagn- aður vísindatryllir með Asthon Kutcher í sínu fyrsta „alvarlega“ hlutverki. Hann leik- ur ungan ofurnæman mann sem allt frá æskuárum hefur haft þá hæfileika að geta lokað fyrir óþægilegar minningar. Nú þegar hann er orðinn fullorðinn hefur hann fundið leið til að rifja upp þessar glötuðu minning- ar og beitir yfirskilvitlegum kröftum, óreiðu- kenningunni og fiðrildaáhrifunum til að breyta lífi sínu. 01.45 Warriors of Heaven and Earth 03.45 Balls of Steel (4:6) 04.20 Hot Shots! 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Date Movie 08.00 Bring It On Again 10.00 Johnson Family Vacation 12.00 Rumor Has It 14.00 Bring It On Again 16.00 Johnson Family Vacation 18.00 Rumor Has It Stjörnum prýdd rómantísk gamanmynd með þeim Jennifer Aniston, Kevin Costner, Shirley MacLaine og Mark Ruffalo í aðalhlutverkum. 20.00 Date Movie 22.00 Girl Fever 00.00 Bookies 02.00 The Terminator 04.00 Girl Fever 16.45 Gillette World Sport 2007 17.15 NFL - Upphitun 17.45 Ali‘s Dozen Í þessum þætti númer tvö um Muhammad Ali verður farið yfir sögulegustu og mikilvægustu augnablikin á hnefaleikaferli hans. 18.35 Íslenska landsliðið Þáttur þar sem rætt er um stöðu íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 19.35 Íþróttamaður ársins 2007 Bein útsending frá krýningu íþróttamanns ársins árið 2007. 20.15 World´s Strongest Man 1989 21.15 Bardaginn mikli (Muhammad Ali - Joe Frazier) 22.10 Heimsmótaröðin í póker 23.00 Heimsmótaröðin í Póker 200 23.50 Íþróttamaður ársins 2007 00.30 NBA körfuboltinn Bein útsend- ing frá leik San Antonio Spurs og Toronto Raptors í NBA körfuboltanum. 07.00 Man. City - Blackburn 14.55 Man. City - Blackburn 16.35 Sunderland - Man. Utd. 18.15 Derby - Liverpool 19.55 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 20.25 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam- dægurs. 21.50 PL Classic Matches Hápunkt- arnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches 22.50 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun > Anne Hathaway „Hún er einfaldlega guðdómleg og sem manneskja hefur hún nærri fengið öllu því áorkað sem mig langar til þess að gera,“ sagði leikkonan unga Anne Hathaway þegar hún lýsti eitt sinn aðdáun sinni á leikkonunni Meryl Streep. Hathaway sést í einu af sínum þekktustu hlutverkum í annarri myndinni um Dagbækur prinsessunnar sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Jólin eru hátíð ljóss og friðar. Eða það stendur í alþjóðlegri uppskrift að jólahaldinu. Íslensku jólin voru nánast fullkomin, hvítur snjórinn lýsti upp jólanótt- ina og jólapakkarnir reyndust bæði fleiri og dýrari en oft áður. En jólin eru líka hátíð syndanna, hátíð lífsstíls sem varla er til eftirbreytni alla aðra daga ársins enda værum við þá örugglega í sömu sporum og þeir hundrað Danir sem fluttir voru á spítala sökum ofáts á aðfangadag. Þrátt fyrir að hinn vestræni heimur sé að fagna fæðingu frelsarans sem síðar dó fyrir syndir mannanna virðist boðskapur hans vera víðsfjarri heimilum hins vestræna heims, sem gleymir sér í ágirnd, ofáti, munúðlífi, hroka, öfund og reiði. Sjónvarpið kemur sterkt til leiks í sjöundu syndinni, leti. Ófáir hafa nefnilega nýtt sér gott tækifæri til að hneppa frá efstu tölunni á jólabuxunum, hlamma sér niður fyrir framan flatskjáinn og hreyfa hvorki legg né lið eftir að hafa étið ótæpilega af reyktu svíni, dauð- um fugli eða jafnvel hreindýrinu sem dró sleða jólasveinsins síðustu kvöldstundina fyrir jól. Ofátið, ágirndin og letin sameinuðust öll í syndabælinu holdi klæddu, Lazyboy-stólnum. Og kvöldið var fullkomnað þegar horft var á myndbandsupptöku frá beinni útsendingu sjón- varpsstöðvar úr jólamessu Grafarvogskirkju. En þar var hægt að dást að fræga fólkinu sem var stöðugt í mynd og öfundast út í það vegna þess að það var í aðalhlutverki í jólamessunni. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÞYRFTI AÐ FARA Í KIRKJU Jólasyndirnar sjö SJÓNVARP Tækniundrið reyndist auðvelt hjálpartæki til að ná fram síðustu dauðasyndinni, leti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.