Fréttablaðið - 24.01.2008, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 24.01.2008, Blaðsíða 66
46 24. janúar 2008 FIMMTUDAGUR HEIMSYFIRRÁÐIN BLÖSTU VIÐ Ferill Heaths Ledger var í mikilli uppsveiflu eftir stór- leik hans sem Ennis Del Mar í kvikmyndinni Brokeback Mountain en þar lék hann samkynhneigðan smala á móti Jake Gyllenhaal. Ledger hlaut Golden Globe- verðlaunin fyrir frammistöðu sína en mátti sjá eftir Ósk- arsverðlaununum í hendur Philips Seymor Hoffman. Ledger var nýbúinn að ljúka við að leika Jókerinn í nýj- ustu Batman-myndinni, The Dark Knight, og var að fara að hefja tökur á kvikmynd Terry Gilliam, The Imagin- arium of Doctor Parnassus, þegar fréttir af andláti hans bárust. Ledger birtist fyrst af alvöru á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni The Patriot. Í kjölfarið kom síðan Knight‘s Tale og loks Monster‘s Ball þar sem Ledger lék ungan mann í sjálfsvígshugleiðingum. En stóra tækifærið kom frá Ang Lee þegar hann réð Ledger til að leika homma á Brokeback- fjallinu. Ledger hlaut mikið lof fyrir leik sinn og ætl- aði að fylgja því ræki- lega eftir með Jókernum. Jafn- vel leikstjórinn Chris Nolan og þeir sem höfðu séð Ledger í hlut- verki geðsjúklingsins töldu að hann myndi skáka sjálfum Jack Nicholson. NÝTT Í BÍÓ! DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIÐI.IS - ALLT UM MYNDIRNAR Á GRAENALJOSID.IS OG AF.IS - ALLAR MYNDIR MEÐ ENSKUM TEXTA SÍMI 462 3500 SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 10 16 7 7 10 7 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 - 10 ALIEN VS PREDATOR 2 kl. 8 - 10 THE GOLDEN COMPASS kl. 6 7 16 10 7 16 12 16 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8.20 - 10.30 LUST CAUTION kl.6 - 9 ÍM NOT THERE kl.6 - 9 ótextuð WE OWN THE NIGHT kl. 8 - 10.30 RUN FAT BOY RUN kl.5.30 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 BRÚÐGUMINNLÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 ALIEN VS PREDATOR 2 kl. 6 - 8 - 10.10 THE MIST kl. 8 - 10.40 THE GOLDEN COMPASS kl. 5.30 - 8 - 10.30 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 ÍSLENSKT TAL ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 - 6 ENSKT TAL DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 3.45 BRÚÐGUMINN kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE NANNY DIARIES kl. 8 - 10.20 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 6 ATONEMENTFORSÝNING kl. 8 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu HELVÍTI kl. 10.40 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ 11.-24. JANÚAR - ATH: SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR PERSEPOLIS kl. 6 MOLIERE kl. 8 TVEIR DAGAR Í PARÍS kl. 6 - 10.20 11.-24. janúar í Háskólabíói TÖFRAPRINSESSAN mögnuð spennumynd REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS fyndnasta breska gamanmynd síðan „FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL“ FRÁ LEIKSTJÓRA „WHAT ABOUT BOB“ ÁLFABAKKA KEFLAVÍK KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSS THE GAME PLAN kl. 5:40 - 8 - 10:20 L NAT. TREASURE 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 NAT. TREASURE 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8 - 10:10 7 I AM LEGEND kl. 8 - 10:10 14 TÖFRAPRINSESSAN M/- ÍSL TAL kl. 5:50 L ENCHANTED M/- ENSK TAL kl. 8 L AMERICAN GANGSTER Síð. sýn kl. 10:20 16 BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 6 L THE GAME PLAN kl. 6 - 8 - 10:20 L DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8:20 - 10:20 7 I AM LEGEND kl. 6 14 NAT. TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 12 BRÚÐGUMINN kl. 8 - 10 L GAME PLAN kl. 8 - 10:20 L BRÚÐGUMINN kl. 8 - 10:10 7 SIDNEY WHITE kl. 8 7 NAT. TREASURE 2 kl. 10:10 12 THE GAME PLAN kl. 8 - 10 L NATIONAL TREASURE kl. 8 12 I AM LEGEND kl. 10:20 16 - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR BRÚÐGUMINN kl. 6, 8 og 10 7 ALIENS VS PREDATOR 2 kl. 8 og 10 16 THE MIST kl. 10 16 THE GOLDEN COMPASS kl. 5 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR - ÍSL TAL kl. 6 L Ástralski leikarinn Heath Ledger fannst látinn í íbúð sinni á Manhattan á mánu- dagsmorgun. Talið er að andlát hans teng- ist einhvers konar ofneyslu á svefnlyfjum. Fjölskylda Ledgers vísar því á bug að hann hafi svipt sig lífi. Í yfirlýsingu sem fjölskylda Ledgers sendi frá sér kom fram að lögreglan rannsaki andlát hans ekki sem glæp og að yfirvöld hafi tjáð þeim að þetta gæti verið slys. Hún hafnar þeim kenningum að Ledger hafi svipt sig lífi. „Við viljum gjarnan koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem hafa tjáð samhug sinn á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingunni sem var birt í fjölmiðlum í gær. Töluvert magn af pillum fannst í kringum leikarann þar sem hann lá á gólfi íbúðar sinnar við Broome-stræti í Soho-hverfinu. Töluverður fjöldi aðdáenda og fjölmiðla safnaðist saman fyrir utan íbúðina eftir að andlátið kvisaðist út. Ledger gætti þess sérstaklega vel að halda einkalífi sínu fyrir utan kastljós fjölmiðlanna. Breska blaðið The Sun greindi hins vegar frá því að vinir hans hefðu þó haft áhyggjur af líferni leikarans eftir að hann skildi við leikkonuna Michelle Williams en þau áttu saman tveggja ára dóttur. Ledger hafði sjálfur sagst hafa átt erfitt með svefn vegna leiks síns í Batman- myndinni The Dark Knight en þar fer Ledger með hlutverk Jókersins. „Ég yfirkeyrði mig og í síðustu viku svaf ég bara tvo tíma á dag,“ á Ledger að hafa sagt við sálfræðinginn sinn. Fjölmargir leikarar tjáðu sig um fráfall Ledgers og meðal þeirra var Mel Gibson sem uppgötvaði Ástral- ann fyrir kvikmyndina The Patriot þegar hann var einungis nítján ára. „Ég er mjög hryggur yfir þessum fréttum, hann var virkilega að ná ferli sínum á flug,“ sagði Gibson við fjölmiðla. „Ég dáði hann, þetta er mikill missir,“ lýsti John Travolta yfir og ástralski forsætisráðherrann Kevin Rudd vottaði fjölskyldu Ledgers virðingu sína. „Þetta eru sorgleg tíðindi sem mér hefur borist til eyrna. Ástralía hefur misst einn af sínum fremstu listamönnum.“ KOM ÖLLUM Í OPNA SKJÖLDU Fréttir af andláti Heaths Ledger kom eins og köld vatnsgusa framan í kvikmyndaheiminn. Leikarinn skildi við leikkonuna Michelle Williams og hellti sér í kjölfarið ofan í vinnu sína. Foreldrar leikarans og fjölskylda telja af og frá að hann hafi svipt sig lífi. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES ANDLÁT LEDGERS TALIÐ SLYS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.