Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.02.2008, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 09.02.2008, Qupperneq 36
[ ]Hárskraut getur verið skemmtilegt að nota við sérstök tæki-færi eins og þegar farið er í brúðkaup eða á árshátíðir. Oft getur lítið blóm í hárið fullkomnað útlitið. Á tískuvikunni í New York sem lauk í gær rak hver uppá kom- an aðra og sumar voru meira krassandi en aðrar. Sirkus, trúðar og dramatík hefðu getað verið yfirskriftin á sýningu Thom Browne í New York nú á dögunum en hrollur hríslaðist eftir baki sýningargesta þegar módelin gengu fram. Svartmáluð í kringum augun með manndráps- svip gengu þau eftir sýningarpall- inum sem minnti á sirkusgryfju. Svartur, hvítur og grár voru ein- kennislitir línunnar sem saman- stóð af strákslegum stutt- buxum, pilsum og herðaslám. En Brow- ne var ekki einn um þessa strákslegu stemningu á tískuvik- unni þetta árið. Trúðs- lega köflóttir jakkar og buxur voru áberandi, eins kúluhattar og skotthúfur sem hefðu getað sprott- ið úr ein- hverju Grimms- ævintýr- anna. Thom Browne lærði við- skipta- fræði áður en hann sneri sér að fata- hönnun. Stíll hans í hönnun þykir alvarlegur og seg- ist hann sjálfur vilja reyna að létta á alvarleika fatanna með því að setja upp sýningar sem þessar. Ekki voru allir sam- mála um að honum hefði tekist að slá á létta srengi með sýn- ingunni en hún hlaut þó verðskuldaða athygli fyrir vikið. - rt Tískutrúðar Thoms Gráir og svartir tónar voru áberandi. Skotthúfur og herðaslár einkenndu sýningu Thom Browne fyrir haust 2008. Fullkominn kroppur CHANEL PRÉSICION BÝÐUR TÍMA- MÓTAMEÐFERÐ Í HÚÐUMHIRÐU LÍKAMANS. Gabrielle Chanel varð fræg fyrir að losa dömur við magabeltin á fyrri hluta síðustu aldar, en einnig fyrst til að hanna hátískufatnað sem tók mið af útlínum kvenlíkamans. Það þykir því viðeigandi að Chan- el Présicion ríði á vaðið með virk- ari hátækni líkamssnyrtivöru en al- mennt þekkist. Efnið sem virknin byggir á er „pur- ple bengle pfa“ sem örvar fram- leiðslu kollagens, elastíns og glýk- ans. Efnið verndar húðþekjuna með því að fjarlægja eitur og sind- urefni, en í kjölfarið þéttist húðin og stinnist þar sem hún er slök. Yfirborð húðarinnar verður fín- legra, mýkra og þéttara, en það er Chanel sem hefur einkaleyfi á þess- ari áhrifaríku efna- samsetningu. - þlg Stuttbuxur og háir sokkar báru vott um drengjalega stemningu í herralínunum þetta árið. Laugavegi 51 • s: 552 2201 Síðumúla 3 • Reykjavík • s. 553 7355 Hæðasmára 4 • Kópavogi • s. 555 7355 síðustu dagar útsölu enn meiri verðlækkun 60% afsláttur af öllum vörum Laugavegi, s. 561-1680
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.