Fréttablaðið - 02.05.2008, Side 54

Fréttablaðið - 02.05.2008, Side 54
30 2. maí 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Beeeooww! Það er hægt að læra eitthvað... Koma sér áfram! Tja... Ég hef eiginlega ekki hugsað svo langt fram í tímann! En hlustaðu á þetta sóló! Hlustaðu! Jájá... Algjört æði! Beoow! Langar þig að selja plötur og myndasögur það sem eftir er, Jói? Hlustaðu á þetta sóló! Algjört æði! Já.. jújú... Grafðu Sæktu Fröken Doppa, gætirðu verið aðeins nákvæmari með umsögnina hans Snata? Í dag er föstudagur, broskall!Oohhh! Ég þoli ekki mánudaga. Ég hlýt að hafa sofið yfir mig. N e e e e e e e e e e e e i ! Ef þú trúir þessu þekki ég nígerískan emb- ættismann sem þyrfti hjálp þína við nokkrar einfaldar milli færslur á peningum. Þetta er ekkert klístrað eða ógeðslegt, er það? Opnið munninn og lokið augunum og þá verður ykkur komið á óvart! Vondur hundur Villidýr á verði Í gær fagnaði ég bar- áttudegi verkalýðs- ins, líkt og fjölmargir víða um land. Í Reykjavík gekk fríður flokkur baráttumanna og -kvenna niður Laugaveginn og end- aði á útifundi á Ingólfs- torgi. Á göngu minni niður Lauga- veg varð mér hugsað til þeirra breytinga sem orðið hafa á bar- áttudeginum frá því að honum var fyrst fagnað fyrir rúmum hundr- að árum. Út undan mér heyrði ég einhvern tala um það að búið væri að stela baráttudeginum af vinn- andi mönnum og konum landsins en því var ég ósammála. Þar sem ég gekk um Lauga- veginn fann ég fyrir þeirri miklu samkennd sem ríkti meðal hinna ólíku hópa sem þar voru saman komnir. Hópa sem hafa hver sín baráttumál en sameinuðust í gær í göngu til að berjast fyrir auknum rétti sínum eða þeirra sem minna mega sín. Ég reyndi því að blanda mér í sem flesta hópa göngunnar eftir því sem hún hlykkjaðist áfram að endastöð sinni. Um tíma gekk ég með gömlum verkalýðshetjum og það fyllti mig anda að sjá stolt þeirra á þessum degi sem hefur markað svo djúp spor í sögu verka- lýðsbaráttu. Því næst gekk ég með námsmönnum sem mæltu gegn skólagjöldum og töluðu fyrir efl- ingu menntunar á Íslandi. Þá gekk ég með þeim sem berj- ast gegn stríðsrekstri og héldu á lofti spjöldum með gamalli kröfu sem þó hefur breyst ögn síðan herinn fór af landi brott um árið: Ísland úr Nató – Engan her. Það hefur eflaust verið gaman fyrir þá sem máluðu þessi nýju skilti að sjá að þeirra langþráða baráttu- mál var að hluta orðið að veru- leika. Það hlýtur líka að vera markmið þeirra sem berjast fyrir málstað að gera sig að lokum óþarfa. Dagur sem þessi er mikil hvatn- ing til dáða og gefur fólki von. Mér þykir því jákvætt að fleiri hafi fylgt fordæmi verkalýðsins og noti þennan dag ár hvert til að minna á sig og sín málefni. STUÐ MILLI STRÍÐA Baráttudagurinn 1. maí ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON GEKK GLAÐUR NIÐUR LAUGAVEG Í GÆR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.