Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.05.2008, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 02.05.2008, Qupperneq 54
30 2. maí 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Beeeooww! Það er hægt að læra eitthvað... Koma sér áfram! Tja... Ég hef eiginlega ekki hugsað svo langt fram í tímann! En hlustaðu á þetta sóló! Hlustaðu! Jájá... Algjört æði! Beoow! Langar þig að selja plötur og myndasögur það sem eftir er, Jói? Hlustaðu á þetta sóló! Algjört æði! Já.. jújú... Grafðu Sæktu Fröken Doppa, gætirðu verið aðeins nákvæmari með umsögnina hans Snata? Í dag er föstudagur, broskall!Oohhh! Ég þoli ekki mánudaga. Ég hlýt að hafa sofið yfir mig. N e e e e e e e e e e e e i ! Ef þú trúir þessu þekki ég nígerískan emb- ættismann sem þyrfti hjálp þína við nokkrar einfaldar milli færslur á peningum. Þetta er ekkert klístrað eða ógeðslegt, er það? Opnið munninn og lokið augunum og þá verður ykkur komið á óvart! Vondur hundur Villidýr á verði Í gær fagnaði ég bar- áttudegi verkalýðs- ins, líkt og fjölmargir víða um land. Í Reykjavík gekk fríður flokkur baráttumanna og -kvenna niður Laugaveginn og end- aði á útifundi á Ingólfs- torgi. Á göngu minni niður Lauga- veg varð mér hugsað til þeirra breytinga sem orðið hafa á bar- áttudeginum frá því að honum var fyrst fagnað fyrir rúmum hundr- að árum. Út undan mér heyrði ég einhvern tala um það að búið væri að stela baráttudeginum af vinn- andi mönnum og konum landsins en því var ég ósammála. Þar sem ég gekk um Lauga- veginn fann ég fyrir þeirri miklu samkennd sem ríkti meðal hinna ólíku hópa sem þar voru saman komnir. Hópa sem hafa hver sín baráttumál en sameinuðust í gær í göngu til að berjast fyrir auknum rétti sínum eða þeirra sem minna mega sín. Ég reyndi því að blanda mér í sem flesta hópa göngunnar eftir því sem hún hlykkjaðist áfram að endastöð sinni. Um tíma gekk ég með gömlum verkalýðshetjum og það fyllti mig anda að sjá stolt þeirra á þessum degi sem hefur markað svo djúp spor í sögu verka- lýðsbaráttu. Því næst gekk ég með námsmönnum sem mæltu gegn skólagjöldum og töluðu fyrir efl- ingu menntunar á Íslandi. Þá gekk ég með þeim sem berj- ast gegn stríðsrekstri og héldu á lofti spjöldum með gamalli kröfu sem þó hefur breyst ögn síðan herinn fór af landi brott um árið: Ísland úr Nató – Engan her. Það hefur eflaust verið gaman fyrir þá sem máluðu þessi nýju skilti að sjá að þeirra langþráða baráttu- mál var að hluta orðið að veru- leika. Það hlýtur líka að vera markmið þeirra sem berjast fyrir málstað að gera sig að lokum óþarfa. Dagur sem þessi er mikil hvatn- ing til dáða og gefur fólki von. Mér þykir því jákvætt að fleiri hafi fylgt fordæmi verkalýðsins og noti þennan dag ár hvert til að minna á sig og sín málefni. STUÐ MILLI STRÍÐA Baráttudagurinn 1. maí ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON GEKK GLAÐUR NIÐUR LAUGAVEG Í GÆR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.