Fréttablaðið - 30.10.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 30.10.2008, Blaðsíða 60
 30. október 2008 FIMMTUDAGUR40 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Landsleikur í fótbolta Bein út- sending frá leik kvennaliða Íslands og Ír- lands. Leikurinn hefst kl. 18.10. 19.00 Fréttir 19.10 Veður 19.15 Landsleikur í fótbolta Ísland – Ír- land, seinni hálfleikur. 20.15 Káta maskínan Þorsteinn J. fjallar um myndlist, leiklist og kvikmyndir. 20.45 Nynne (Nynne) (2:13) Dönsk gamanþáttaröð frá 2005 byggð á vinsæl- um dálki í Politiken um unga konu sem er illa haldin af neyslubrjálæði, lifir fyrir merkja- vöru og skyndikynni við karlmenn, og á nóg af ónotuðum kortum í líkamsræktarstöðvar. Aðalhlutverk: Mille Dinesen og Mette Storm. 21.30 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gam- anþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrú- legar uppákomur sem hann lendir í. Aðal- hlutverk: Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kvennaráð (2:6) (Mistresses) Bresk þáttaröð um fjórar vinkonur og fjöl- skrúðugt ástalíf þeirra. Meðal leikenda eru Sarah Parish, Sharon Small, Shelley Conn, Orla Brady, Raza Jaffrey, Adam Rayner og Patrick Baladi. 23.15 Svartir englar (6:6) Íslensk spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar Örn Jósepsson um hóp rannsóknarlögreglu- manna sem fæst við erfið sakamál. (e) 00.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítnir foreldrar, Dynkur smáeðla, Louie, Tommi og Jenni og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (181:300) 10.15 Grey‘s Anatomy (26:36) 11.15 The Moment of Truth (12:25) 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (60:114) 13.45 Forboðin fegurð (61:114) 14.30 Ally McBeal (18:23) 15.25 Friends 16.00 Sabrina - Unglingsnornin 16.23 A.T.O.M. 16.48 Draugasögur Scooby-Doo (1:13) 17.13 Doddi litli og Eyrnastór 17.23 Hlaupin 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (19:22) 19.55 Friends (18:25) 20.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:10) 20.50 The Celebrity Apprentice (8:13) Auðkýfingurinn Donald Trump leiðir saman misskærar stjörnur í hörkuspennandi mark- aðs- og fjáröflunarkeppni. 21.35 Prison Break (5:22) Michael Scofi- eld braust út úr skelfilegu fangelsi í Panama með aðstoð Lincolns bróður síns. Til þess að sanna sakleysi sitt og leita hefnda þurfa bræðurnir að uppræta Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir fyrir rangri sök. 22.20 A View to a Kill Spennumynd um njósnarann James Bond. Roger Moore fer með aðalhlutverkið og þess má geta að myndin er að hluta til tekin á Íslandi. 00.25 Fringe - NÝTT (3:22) 01.10 Annapolis 02.50 Traveler (6:8) 03.35 Duma 05.15 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit/Útlit (6:14) (e) 09.35 Vörutorg 10.35 Óstöðvandi tónlist 16.30 Vörutorg 17.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.15 Charmed (6:22) (e) 19.05 What I Like About You (e) 19.30 Game tíví (8:15) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Family Guy (15:20) Teikinmynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 20.30 30 Rock (8:15) Þingkonan C.C. vill opinbera samband sitt við Jack en hann er ekki tilbúinn til þess. Liz reynir að halda bæði Tracy og Jenna ánægðum en það gengur illa. 21.00 House (9:16) Cuddy skipar House að velja sér aðstoðarfólk og hann felur þeim krefjandi verkefni. Þeir þurfa að komast að því hvað er að hrjá sjúskaða rokkstjörnu sem er við dauðans dyr. 21.50 CSI: Miami (6:21) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Undarlegir hlutir gerast hjá fólkinu í rann- sóknardeildinni þegar það eltist við raðm- orðingja sem lætur til skarar skríða í sól- myrkva. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 America’s Next Top Model (e) 00.20 How to Look Good Naked (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 18.10 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi. 18.40 PGA Tour 2008 - Hápunktar 19.35 Inside the PGA 20.00 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1-kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20.40 Utan vallar Magnaður umræðu- þáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 21.30 Ultimate Fighter Mögnuð þátta- röð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC en tveir heimsþekktir bardagamenn þjálfa mennina. 22.30 NFL-deildin Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL-deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sand- ers skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 23.00 Utan vallar 23.50 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 08.00 Eight Below 10.00 Stick it 12.00 Fantastic Four 14.00 Buena Vista Social Club 16.00 Eight Below 18.00 Stick it 20.00 Fantastic Four Ævintýraleg has- armynd um hóp geimfara sem verður fyrir geislum og öðlast ofurkrafta. 22.00 The Fog 00.00 No Good Deed (House on Turk Street) 02.00 Lawnmower Man 04.00 The Fog 06.00 The Big Nothing 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd og West Ham. 13.25 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull og Chelsea. 15.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Middlesbrough og Man. City. 16.45 Ensku mörkin Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. 17.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Portsmouth. 19.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Tottenham. 21.00 Ensku mörkin Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. 21.55 PL Classic Matches Sheffield - Coventry, 1995. 22.25 PL Classic Matches Newcastle - Chelsea, 1995. 22.55 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 23.25 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp. 00.20 Coca Cola-mörkin > Emily Procter „Ég er frá Norður-Karólínu og reyndi í mörg ár að fela suðurríkjahreiminn. En af því hreimurinn er svo stór hluti af því hver ég er þá ég týndi ég óvart sjálfri mér í leiðinni. Svo þegar ég fékk hlutverk þar sem ég átti að tala eins og ég er vön þá fyrst fór eitthvað að gerast í mínum málum.“ Procter leikur í þættinum C.S.I: Miami sem sýndur er á Skjáeinum í kvöld. 20.00 F1 Við rásmarkið STÖÐ 2 SPORT 20.30 Help Me Help You STÖÐ 2 EXTRA 21.00 House SKJÁREINN 21.30 Nýgræðingar (Scrubs VI) SJÓNVARPIÐ 22.20 A View to a Kill STÖÐ 2 Náttúrulífsþættir Davids Attenborough geta verið algjört augnayndi eins og sannaðist í fyrsta þætti mynda- flokksins Líf með köldu blóði sem hófst í Ríkissjón- varpinu á mánudaginn. Myndatakan í þættinum var hreint út sagt frábær og gerði það að verkum að auðvelt var að límast við skjáinn og fylgjast með hverju skrið- og froskdýrinu á eftir öðru leika listir sínar. Sérlega magnað var að sjá eina risa- slönguna gleypa hjartardýr í heilu lagi eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eins og gefur að skilja er erfitt að melta heilan hjört og fór því í gang flókið og um leið afar merki- legt ferli í líkama slöngunnar. Til að mynda stækkaði hjarta hennar um sextíu prósent til að hún réði við ósköpin og í raun þurfti hún ekki að éta annan mat í heilt ár á eftir, svo langan tíma tók meltingin. Aldeildis góður kostur að geta borðað eitthvað og þurfa síðan ekki að hafa áhyggjur næsta árið, hvað þá þegar kreppir að eins og á þessum síðustu og verstu tímum. Í viðtali Sjónvarpsins við Attenborough skömmu fyrir þáttinn kom berlega í ljós að hann hefur enn þá brennandi áhuga á náttúrunni þrátt fyrir að hafa fjallað um hana í fjölda ára. Þessi áhugi smitaði út frá sér í þáttinn, þannig að unun var að fylgjast með. Verður spennandi að fylgjast með því hvað þessi færi náttúrulífsfræðingur mun bjóða aðdáendum sínum upp á í næstu viku. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ SLÖNGU GLEYPA HJÖRT Í HEILU LAGI David Attenborough kann sitt fag DAVID ATTENBOROUGH Nýir þættir Attenboroughs, Líf með köldu blóði, eru sýndir í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöldum.                  ! " !  " ! " # $ #%    #&  '    (  " !     ) (& ! *   $  ) $)       + ) $  ,      (-   ' &  , &    " !   *.   / 0 *-   12   $    !  $! !   " !  " ! " # $ #%  $) ) ( )   ) '    (  $   3 - $  $  ) 2   - *   $ #   4 ## 5 4   5 6 #   5 3  ## 5 $) ( ( !  #  78 79: *  (- ;::9;99 2! + #  <=7: > #79=78         '! !  # * !  5   - )!  !   ## ?  !!  ! )   ! *       .   @ " /  " 6 . A  , -    B           
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.