Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.10.2008, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 30.10.2008, Qupperneq 64
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Dr. Gunna Það er sannarlega ömurlegt að góðærið sé búið. Ég var nefni- lega búinn að sjá pottþétta leið til að koma sjálfum mér í hóp 20–30 ríkustu auðkýfinga landsins. Nú verð ég bara að bíða af mér storm- inn og koma sterkur inn næst. Ég er með pottþétt plan. ÞETTA hefði verið svo frábært. Ég hefði fengið 300 millur bara fyrir að byrja í nýju vinnunni. Það er ekkert víst að neinn hefði vælt enda allir orðnir svo samdauna sælunni. Ef einhver hefði vælt hefði ég bara sagst bera rosalega ábyrgð og vera að vinna í alþjóð- legu umhverfi. Svo hefði forsæt- isráðherrann bakkað mig upp gegn öfundsjúkum kommadrusl- um og sagt að hann liggi nú ekki andvaka þótt menn eins og ég séu á þokkalegum launum. Ó heilaga hamingja! Hvar hefði ég byrjað að veltast um í auði mínum? Ég hefði tekið allan pakk- ann. Einkaþota? Bingó. Dýrasta einbýlishús í Reykjavík hefði ekki verið nógu gott fyrir mig. Ég hefði líka keypt það við hliðina og gert göng á milli. Svo hent öllu út úr báðum og hrúgað dásamlegasta og dýrasta draslinu inn. Upp í sveit, á landi einhvers uppgjafa bændadurgs, hefði ég byggt mér sumarhöll með öllu því sem einu guðdómlegu ofurmenni ber. Ég hefði kannski ekki náð að koma þangað nema einu sinni á ári, en vaktmennirnir hefðu verið á laun- um allt árið. ÉG hefði látið gott af mér leiða með klinkinu. Dælt út risatékkum í listaplebba og veikt pakk. Dorrit og Óli hefðu fengið að hanga utan í mér, og ríkisstjórnin, mærandi mig sem þann Íslandssóma sem ég er. Líf mitt hefði verið þúsund sinnum merkilegra en venjulegs 9-5-stritandi lúða. Ég hefði eigin- lega þurft að láta græða á mig aukatyppi til að njóta gæðanna til fulls. GRÆÐGI er góð. Græðgin er eimreiðin sem dregur líf okkar til bjartrar framtíðar. Sjáið þið ekki, öfundsjúka hyski, að brauðmol- arnir sem fallið hefðu af gnægta- borði mínu hefðu verið næg ástæða fyrir yfirburðunum? NÚ er dimmt yfir að líta. Nýir bankastjórar fá smánarleg laun og láta jafnvel beygja sig til að lækka þau. Riddarar frjálshyggj- unnar fara lúpulegir með veggj- um. Skríllinn er reiður og heimtar breytingar. Bara einhverjar breytingar. Hvað er að þessu liði? Fékk það ekki flatskjá út á yfir- dráttarlánið? Ég, auðkýfingur Komdu með allt í Gull Lifðu núna Þú færð Ofurheimasímann. Allt innifalið, símtöl í alla aðra síma, óháð kerfi – líka í GSM og til útlanda fyrir 3.490 kr. * Þú færð lægsta mínútuverð í GSM, óháð kerfi Þú færð mesta hraðann á Netinu Þú færð okkar bestu kjör og sparnað sem er gulls ígildi Vertu með allt á einum stað og skráðu þig strax í nýja vildarþjónustu í 1414 eða á vodafone.is. Vodafone Gull – það besta sem við bjóðum F í t o n / S Í A * Innifalið er allt að 6.000 kr. í GSM og 6.000 kr. til 30 helstu viðskiptalanda Íslands. Símtöl í 118 og 900 númer eru gjaldfærð. Í dag er fimmtudagurinn 30. október, 304. dagur ársins. 9.05 13.11 17.16 9.00 13.56 16.51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.