Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 19

Réttur - 01.01.1952, Síða 19
RÉTTUR 19 „Og svo fyrir œskunnar oftraust mitt loks mér ellinnar vanmáttur hefndi. Mér miklaðist land þetta! Mér er það nú sd Mólokk, sem börnin min hremdi. — Og ég er i dag, er við drengina skil, svo dapur að ég á ei spaugsyrði til." En ekkert var fjær Stephani G., manninum, sem þrisvar braut sér land að nýju, en að segja verkalýðnum að gefast upp eða lina baráttu sína. Hann þekkti sjálfur kjör daglaunamannsins, hafði unnið „við skógarhögg á vetrum“, „en sveitavinnu að sumri“ í Wisconsin. „Betlaði um vinnu bæ frá bæ, þar sem ég vissi hennar von, uns hún fékkst. Vann fyrir sama kaupi eins og meðalverkamenn innlendir, nálægt $ 18.00 fyrir sveita- og skógar- vinnu, frá einum dollar á dag og ofan til 50 cents í hlaupavinnu. Vinnutími vanalega þá „myrkranna á milli“. (Úr „Úrlausn“. Drög til ævisögu. Bréf og ritgerðir IV. bls. 80). Hann talaði því af sárri reynslu stéttarinnar, er þrælað hefur við að mala Fróða auð, er hann skorar á félagsbræður sína að rísa „upp, mót kúgun eymd og spilling“ og segir í „Grottasöng“ (1891): „Oss hefir brostið vit og vilja verka-laun að heimta djarft. Við höfum fælst að skynja og skilja skaða vorn og hlutfall þarft, trúað á að okkar færi ekkert nema strilið vreri, þralskyldugir aðra að ala, aðeins hœfir til að mala drotnum vorum yndi og auð. Okkur naumast daglegt brauð." Þannig hélt hann áfram alla sína ævi, verkmaðurinn mikli, sem vann gróðurstarfið við moldina á daginn og skóp heiminum og fyrst og fremst íslenzku þjóðinni ódauðleg snilldarverk dýpsta hugsuðar kynstofns vors á andvökum nætur. Allt hans starf mið- aði að því: „múginn vorn að máttka, stækka". Þessvegna eggjar hann fólkið í hinum mikla siguróði alþýðunnar, Völuspá tutt- ugustu aldar, „Martius" (1922): ,JLýður, bið ei lausnarans, leys þið sjálfur!"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.