Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 23

Réttur - 01.01.1952, Side 23
RÉTTUR 23 skólann í Winnipeg og mundi húðskamma séra Bergmann i allra heyrn á kirkjuþingi, ef séra Jón, sliti ekki fundi til að firra kristnina vandræðum." Og þegar barátta auðveldanna hefur leitt til heimsstyrjaldar- innar 1914-18, er hann ekki heldur myrkur í máli um orsök og úr- lausn. í bréfi til Jóns frá Sleðbrjót 6. sept. 1914 segir hann: „Þetta Norðurálfustríð kom óvænt og var þó fyrir löngu sjálfsagt. Fyrir- komulagið, sem er, gerði það óhjákvæmilegt .... Þjóðirnar, það er að segja auðvald og konungar, verða að drepast á um þetta. Bretland er nærri búið að éta upp það, sem ætt er af heiminum, og Vilhjálmur vitóði sér hvað setur, með sama lagi. Þjóðverjinn hefir engan á að lifa, honum er að duga eða drepast. Auðvald og aðall allra landa fagnar strfði, allt var komið út í óviðráðanleg uppþot öreiga alþýðu. Hernaðar-æðið slær þessu niður um stund. Bara að öllum stórveldunum blæði nú nóg. Þjóðirnar kunna kannske að vitkast við það. Oftar batnar við byltingar." Þannig hafði brautryðjandinn mikli markað leið alþýðunnar 1 baráttunni gegn auðvaldinu, heimsdrottnunarstefnu þess og styrj- öldum. Þessvegna setti hann svo vonglaður fram sínar fögru, eftirvæntingarfullu spurningar við byltingu alþýðunnar í Rúss- landi 1917 í kvæðinu „Bolsheviki" 1918: „Er hann heims úr böli boginn, blóöugur að risa og hœkka, múginn vorn að máttkva, stcckha? Sannleiksvottur, lýtum loginn? Ljós, sem fyrir hundraö árum Frakhar slöhtu i sinum sárum? Litil-magnans morgunroöi? Fót-lroðinna friÖarboÖi? Og þessum spumingum svaraði hann svo afdráttarlaust í bréf- unum til Jóns frá Sleðbrjót og „Drögum til æfisögu" 1922, sem þegar er frá skýrt. Dýpsti hugsuður og mesti maður sinnar íslenzku kynslóðar, svo eigi sé of mikið sagt, hafði vísað þjóð sinni veginn svo skýrt, að eigi varð um villzt, er hluti hennar lenti í fyrstu átökum íslenzkrar sögu við amerískt auðvald. Stephan G. Stephansson stóð ekki einn meðal Islendinga, er vestur fóru, um mat sitt á því auðvaldi, er þá var að ryðja sér til rúms og gagnsýra þjóðfélagið allt með spillingu sinni, andlegum fúa og siðferðilegri rotnun. Hið bezta í íslenzka þjóðarbrotinu flutti með sér þá mann- gildishugsjón íslendingasagnanna, sem veitt höfðu þjóðinni hreysti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.