Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 32

Réttur - 01.01.1952, Side 32
32 RÉTTUR Hið íslenzka þjóðarbrot, — fámennast og fátækast allra þjóðar- brota, er flúði þá aðals- og auðvaldskúgun Evrópu — rakst á am- eríska auðvaldið og sigraði það — í anda. Ljóð og hugsun Stephans G. Stephanssonar var sigurtákn íslenzkrar alþýðu um yfirburði hennar yfir ameríska peningavaldið. ★ Karl Marx og Friedrich Engels unnu andlegan sigur alþýð- unnar yfir auðvaldsskipulaginu með því að skilja það og þróunar- lögmál þess, vekja og skipuleggja kraftana, sem þurfti til að sigra það og afmá. Það verk þeirra var fyrirheitið um pólitískan sigur verkalýðsins um víða veröld yfir auðmannastéttinni, kenningar þeirra skæðasta vopnið í frelsisbaráttu alþýðunnar. Líf Stephans G. Stephanssonar er lýsandi fordæmi, ljóð hans og list gullnar töflur hins brýnasta boðskapar til þjóðarinnar á ör- lagastund: eldheit fordæming hins ameríska auðvalds, brennandi hvöt til alþýðustéttanna, spámannleg skygni á hlutverk þeirra og vald, örugg vissa um sigur þeirra að lokum, allt samtvinnað ást- mni á „óskalandi íslenzku" og órofa tryggð við það bjartasta í arfleifð vorri. Andlegur sigur Stephans G. Stephanssonar yfir auðvaldi Ame- ríku er íslenzkri þjóð fyrirheitið um pólitískan sigur liennar yfir því, ef hún reynist sjálfri sér, sögu sinni og köllun trú. n. Amerískt auðvald ræðs! á ísland Nú víkur sögunni burt frá átökum íslenzka þjóðarbrotsins við ameríska auðvaldið á árunum 1890 og þar á eftir. Síðan eru liðin sextíu ár. íslenzk tunga berst tvísýnni bar- áttu fyrir tilveru sinni í Vesturheimi. Alþýða Ameríku er enn andlegur og veraldlegur fangi hins ægilegasta auðvalds, sem veröldin hefur séð. Vald peningafurstanna amerísku yfir efna- hagslífi landsins er orðið margfalt meira en 1890. Fjórar auð- hringasamsteypur, Morgans, Rockefellers, Mellons og Du Ponts, drottna yfir 60% af öllu fjármagni Bandaríkjanna. Einræði auðmannastéttarinnar hefur aldrei verið harðvítugra þar en nú. Ofsóknir þess gegn verkalýðshreyfingu og sósíalisma keyra nú fram úr þeim ósköpum, er Stephan G. bannsöng snjallast í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.