Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 35

Réttur - 01.01.1952, Side 35
RÉTTUR 35 og endað með því að ofurselja ísland ajnerísku auðvaldi að herstöð og kalla amerískan her inn í landið. Áhrifaríkustu for- ystumenn borgaraflokkanna hafa gengið amerísku auðvaldi á hönd og það eykur í krafi þeirra ítaka sinna daglega kröfurnar á hendur íslenzku þjóðarinnar. Amerískir auðmenn heimta bankalögum íslands breytt, þannig að hægt sé að setja þeirra Álf í Króki, dr. Benjamín Eiríksson, yfir alla bankana, svo íslendingar ráði engu um bankamál sín framar. Bankamálaráðherrann, sem um leið er viðskipta- og mennta- málaráðherra, er umboðsmaður fyrir fyrirlitnasta spillingar- og auðsöfnunarhring Bandaríkjanna, Coca-colafélagið. Alræmdasti auðhringur Bandaríkjanna, Standard Oil, — saga hans er flekkuð mútum, blóði og ránum — hefur náð vaxandi í- tökum á íslandi. Þegar hann í upphafi aldarinnar teygði klær sínar til íslands gegnum danskar dulur, uppnefndi íslenzk sveita- alþýða hann Danskur Djöfull Pínir Alþýðuna (DDPA) út frá aldagamalli sárri reynslu. Þá var sveitaalþýðan að byrja bar- áttu sína gegn einokun og auðvaldi með samvinnusamtökunum. Hvað myndi Jakob Hálfdanarson, Benedikt á Auðnum og aðrir brautryðjendur samvinnuhugsjónarinnar segja, ef þeir mættu rísa upp úr gröfum sínum og líta æðstu stjórnendur íslenzkra samvinnusamtaka vera umboðsmenn Standard Oil á íslandi? Og það er ekki eini auðhringurinn ameríski, sem Samband íslenzkra samvinnufélaga, — samvinnusamtök alþýðu gegn auð- hringunum — hefur ánetjazt fyrir spillta forystu: Auðhringur Du Ponts General Motors, og auðfélag Mellons Westinghouse, hafa bæði S.Í.S. að erindrekum sínum á íslandi. Utanríkisráðherra íslands og fulltrúi íslenzka lýðveldisins hjá sameinuðu þjóðunum koma fram sem ósjálfstæð verkfæri utan- ríkismálastefnu ameríska auðvaldsins og hafa þarmeð á alþjóða- vettvangi sett blett á ísland með því að svíkja þá stefnu, sem þjóð Þorgeirs Ljósvetningagoða og Njáls hafði markað sér bezta, þá sættarstefnu, sem var inntak íslenzks stjórnmálaþroska, er hann stóð hæst. Amerískt auðvald hefur keypt upp æru og amerískur áróður blindað vit helztu valdamanna íslands. Þessvegna gerast nú blöð þessara valdamanna, er drottna yfir flokkunum þremur (Ihaldi, Framsókn, Alþýðufl.) málgögn hins ágenga ameríska auðvalds á íslandi, ljúga að þjóðinni og forheimska hana, reyna að telja henni trú um að harðstjórn amerísks peningavalds sé lýðræði, að rán þess á eignum og afkomu íslendinga sé aðstoð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.