Réttur


Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 40

Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 40
40 RÉTTUR Eru þá allir forustumenn íslenzkra borgara og bænda svo af göflum gengnir eða kalnir á hjarta að þeir trúi þessu eða boði þjóðinni það, þótt þeir þekki lygina? Ekki er svo. Einn skagfirzkur bóndason var þó of stoltur til þess að lepja upp ,áróðurstuggu Ameríkana um lýðræðið, er hann rakti rök þess að ríkisstjórn íslands lét amerískt auðvald hernema landið 7. maí 1951. Hermann Jónasson formaður Framsóknarflokksins og núverandi landbúnaðarráðherra, sagði í áramótahugleiðingum sínum 31. des. 1951 í „Tímanum" um hvers vegna Banda- ríkin yrðu að fá að hernema ísland: „Það er ekkert álitamál fyrir okkur íslendinga, fyrst þjóðirnar þurfa að skipa sér í fylkingar, hvorum megin við eigum að standa. í síðustu styrjöld myndum við hafa liðið hungur og kulda á heimilum í þessu landi, ef hinar engil-saxnesku þjóðir, sem ráða yfir lífæð íslenzku þjóðarinnar, Atlantshaf- inu, hefðu ekki haldið jrar opnum siglingaleiðum til og frá landinu. Sama mundi hafa gerzt i styrjöldinni 1914—1918. Og þessi reynsla er orðin næsta gömul, því i Napoleonsstyrjöldunum, þegar Englendingar lýstu hafnbanni á Danmörku, fengu dugmiklir íslendingar og enskir íslandsvinir brezku ríkisstjómina til þess að undanþiggja hluta af Danaveldi, sem ísland var þá kallað, frá hafnbanninu, og mun þetta vera sjaldgæft í styrjöldum. En þetta var gert til þess að koma i veg fyrir, að þær sálir, sem hér bjuggu, dæju úr hungri. Þjóðum, sem við erum þannig tengdir í styrjöld, má heldur ekki bregðast á friðartímum, þannig að aðstaða þeirra til þess að ráða á hafinu kring um ísland sé í hættu. Og sá flokkur, sem hefir andstæða utanríkisstefnu við þessa meginstefnu, hlýtur að gera sér það ljóst, að hann útilokar sig frá sam- starfi við aðra flokka i þessu landi.“ Með öðrum orðum, svo sleppt sé ,,diplomati“ þess forsætisráð- herra, sem samdi við Roosevelt 1941: Engilsaxneska auffvaldiff getur i stríffi svelt okkur í hel og drepiff okkur úr kulda. Þessvegna eigum viff aff skipa okkur í fylkingu meff því. Sá íslendingur, sem ekki vill beyja sig fyrir þeim, sem getur drepiff okkur í stríffi, er ekki hæfur til samstarfs. Hermann Jónasson á þakkir skildar fyrir hreinskilnina í þess- um svörum, þó ekki sé hægt að þakka fyrir hreystina og kjarkinn. „Lífsspekin“ minnir vissulega nokkuð á vísdómsorð Ketils í Skuggasveini: „Vertu ekki að espa ólukkans manninn. Sérðu ekki hann ætlar að drepa okkur lifandi". Hermann er þó of stoltur til þess að gefa upp réttinn til að dæma sjálfur í þessum efnum, — og dæmir því hart.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.