Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 42

Réttur - 01.01.1952, Side 42
42 RETTUR En Gisla, þinn útlaga, haldiO ég hef, og hvencer sem get það ég verö 'onum hlif! Og slitin og forn eru föt min■ og Ijót! Að flika þeim lengur eg skeyti ekki hót!" Þvi sál lians var stcelt af þvi eðli sem er i ccttlandi hörðu, sern dekrar við fátt, sem fóstrar við hcettur, — þvi það kennir þér, að þrjóskast við dauðann rneð trausti á þitin mátt, i voðanum skyldunni vikja ei úr, og vera i lífinu sjálfum sér trúr." 3. Viðnámið er hjá verkalýðnum, menntamönnunum og millistétt- unum — hjá alþýðunni, sem fylkir sér um Sósíalistaflokkinn. Viðnámið gegn árás hins ameríska auðvalds á ísland — frelsi þjóðarinnar, lífskjör hennar og menningu, — er fyrst og fremst að finna í þeirri þjóðfylkingu íslendinga, sem er að myndast kringum Sósíalistaflokkinn og baráttu hans. Þessi vörn og sókn íslensku þjóðarinnar gegn ameríska járn- hælnum, sem er að traðka frelsi vort og menningu í svaðið, er háð á öllum sviðum þjóðlífs vors: andlegum og siðferðilegum, pólitískum og efnahagslegum. Allt frá skáldsögum Halldórs Kiljans Laxness, ljóðum Jóhannesar úr Kötlum, ádrepum Þórbergs og til stórbrotnasta verkfalls verkalýðshreyfingarinnar 18.—22. maí 1951, — allt frá sjálfum mótmælafundi reykvíkrar alþýðu gegn Atl- antshafsbandalaginu og kinnhesti lítillar skólastúlku til sjálf- stæðrar uppbyggingar íslenzks atvinnulífs óháð amerísku auð- valdi — á öllum þessum sviðum, með öllum þessum aðferðum, eru ofnir þættir í nútíma frelsishreyfingu íslendinga. Þannig voru og forðum jafnt ljóð Jónasar eins og forusta Jóns forseta, norðurreið Skagfirðinga og eldleg hvöt íslendingabrags, samvinnuhreyfing þingeyskra bænda og kosningasigur Landvarna- manna 1908 allt hvert um sig snar þáttur sjálfstæðisbaráttu vorrar gegn danskri drottnun yfir íslandi. Þjóð vor er að átta sig á því að hún á nú í baráttu upp á líf og dauða við amerísku auðmannastéttina, sem með öllum aðferðum sínum, frá hernaðarkúgun og efnahagsfjötrum til áróðurs og mútna, reynir að brjóta þjóð vora á bak aftur og leggja land vort undir sig. Vér höfum háð slíka baráttu fyrr, íslendingar, — við ofurefli — og lifað hana af, jafnvel sigrað að lokum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.