Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 55

Réttur - 01.01.1952, Síða 55
RÉTTUR 55 víkurflugvelli. Jafnvel þegar svo illa er ástatt að valdinu er kropið, skal staðið á réttinum. íslenzk alþýða mun varðveita hinn heiða hug þjóðar vorrar í forheimskunar galdrahríð amerísku málgagnanna á íslndi. Hún varðveitir þá dómgreind, sem fékk Stephan G. til að yrkja „Transvaal" gegn níðingsverki Breta á Búum. í krafti hennar for- dæmir hún níðingsverk amerísks auðvalds í Kóreu. Hún lætur smjaðrið um níðinganna hvergi villa sig, en horfir með fyrirlitn- ingu á þegar íslenzkt blað sekkur svo djúpt, eins og Tíminn, að kalla það „vopn lýðræðis", þegar amerískir yfirdrotnunarseggir brenna konur og börn jafnt sem hermenn fátækrar þjóðar, sem berst fyrir frelsi sínu, lifandi með „napalmi-“benzínsprengjum. íslenzk alþýða mun varðveita smekk og fegurðartilfinningu þeirrar þjóðar, er skóp ódauðlegar bókmenntir að fornu og nýju, frá því að sökkva niður á stig þess togleðursjórtrandi amerísk- hugsandi Morgunblaðsskríls, sem nú reynir að hertaka hug og hjarta íslands. íslenzk alþýða mun varðveita auðlindir lands vors, hrífa land- helgina að lokum úr ránsklóm enskra og þýzkra auðmanna, foss- aflið úr klóm hvaða auðvalds, sem enn kann að hremma það og landið úr höndum þess hervalds, sem nú hefur læst það í hel- greipum sínum. íslenzk alþýða mun varðveita lífsafkomu og atvinnuöryggi sitt, eins og það bezt hefur orðið, meðan þjóðin réð ein landi sínu, — og þótt um tíma takist að ræna atvinnu, kaupi og eignum af alþýðu manna með sameinaðri árás amerísks og íslenzks auð- valds, þá skal barizt fyrir að afla þess aftur og meira en glataðist, — og meðan barizt er af fullum kjarki og heilum hug, er enn ekkert glatað að fullu. ★ Oss er það eigi nóg, íslenzkum sósíalistum, að sósíalisminn sigri um víða veröld, jafnt í Ameríku sem Evrópu. Vér viljum að þegar sú stund rennur upp, sé það ekki amerísk þjóð, sem byggir þetta land, og hinir „íslenzku frumbyggjar“ hafi hlotið slík örlög, sem frumbyggjar Bandaríkjanna hinir hraustu, djörfu Indiánar fyrri alda. En slík verður afleiðingin, ef haldið er áfram því hraða undanhaldi fyrir amerískri ágengni og yfirdrottnun, sem einkennt hefur pólitík þríflokkanna þýlyndu frá 1946 til her- námsins 1951. Vér viljum að þegar þeirri óöld er lokið, að járnhæll amerísks auðvalds traðki lífskjör alþýðunnar, búi oss fátækt og fjötra, —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.