Réttur - 01.01.1952, Page 61
RÉTTUR
61
þau mást eins og strjúki hjóm;
og ást f)in, sem ríkir og varir
og brást ei, er allt um firaut,
ræÓur giftu og leið.
Já, hjartaþreyða tíð, —
f>vi svartar sem neyðin grúfði,
f)vi bjartara’ og heiðara skin
lét stjarna f>in tendrað um jól;
og huggandi letraðir f>ú
með skuggaburknum og rósum
á gluggans hélutjald
f>in fagnaðarljóð.
Heyr óm þins milda róms!
— Inn i dróma svefns og eyði
ber hljóm um aldur fram,
hans þúsundraddaða klið —
hinn gjalla lúðurþyt
1 fjallanna roðnu turnum,
og kallið sem einmana deyr
út í samfrosta þögn; —
allt rennur i eitt: hver bæn,
hver kennd — einn hugur, ein tunga,
eitt brennandi hjartans mál
þinnar lausnar, þins fyrirheits,
þins undurs, gróandi lif —
þinnar stundar, sem yfir oss kemur
fyrr en blundinum svifar frá,
— þtns rikis á jórð.