Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 64

Réttur - 01.01.1952, Page 64
64 RÉTTUR húsi, því að sannarlega er það á allra vitorði hvaða hlutverk ameríkanarnir leika í Grikklandi. Hér í þessum sal hefur það komið í ljós, að amerískur erindreki stjórnar yfirheyrslunum gegn hinum ákærðu. Kommúnistarnir eru engin verkfæri erlends valds. Kommún- isminn er hugsjón alls mannkynsins, hann er alheimshreyfing. Það mátti telja kommúnista á fingrum sér á dögum Karls Marx. í dag hafa 800 milljónir manna skipað sér undir merki hans. Á morgun gjörvallur heimur. Er hægt að kalla slíka hreyfingu verkfæri erlends valds? Hvaða útsendari erlends valds myndi fóma lífi sínu jafn fúslega eins og kommúnistarnir meðal okkar? Kommúnistamir hafa látið lífið, svo að mannkynið megi líta bjartari framtíð — framtíð sem þeir fá aldrei sjálfir að sjá. Hvaða útsendari erlends valds skyldi láta líf sitt fyrir slíka hugsjón? Dómarinn: Hættið þér! Belojannis: Kommúnistaflokkurinn stendur djúpum rótum í hjörtum þjóðarinnar, og þær rætur eru vökvaðar blóði. Flokkur- inn verður ekki upprættur, hvorki með stéttardómum eða af- tökum. Flokkur okkar vill koma á friði og lýðræði í Grikklandi. Hægri flokkarnir leiða Grikkland inn á nýjar brautir haturs og ógnarstjórnar. Það er þess vegna sem við stöndum fyrir rétti. Dómstóll ykkar er stéttardómstóll, og fellir fyrirfram ákveðna dóma. Ég biðst ekki neinnar miskunnar af ykkur. Sakfellingunni og banakúlunni mun ég taka með stolti og ró. Máli mínu er lokið. Dómarinn: Og nú skal ég svara þér. Stéttardómstóllinn hefur leyft þér að flytja áróður þinn góða stund. En stéttardómstóllinn mun gera skyldu sína, og fella dóm, sem skal verða lærdóms- ríkur fyrir þá sem reyna að afsaka sig. — Verjanjdi ein,s landráðamannsins tekur að smána hina á- kærðu. — Belojannis: — Ég mótmæli, herra dómari. Hann hefur engan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.