Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 69

Réttur - 01.01.1952, Side 69
RÉTTUR 69 varðandi efnivörur þær, sem framleiddar eru á íslandi og vitnað er til í V. grein. Þá er í 8. gr. eftirfarandi ókvæði um fréttastarfsemi: „Ríkisstjórnir íslands og Bandaríkjanna viðurkenna, að það sé beggja hagur, að fullkomnar upplýsingar séu veittar almenn- ingi um markmið og framkvæmdir hinnar sameiginlegu áætlun- ar um viðreisn Evrópu .... Það er viðurkennt, að víðtæk út- breiðsla upplýsinga um framgang áætlunarinnar sé æskileg....... Ríkisstjórn íslands mun stuðla að útbreiðslu slíkra upplýsinga, bæði fyrir sitt leyti og í samvinnu við efnahagssamvinnustofnun Evrópu. Mun hún láta fréttastofnunum í té slíkar upplýsingar til að tryggja það að hæfileg aðstaða verði fyrir hendi til slíkrar útbreiðslu.“ Þetta eru aðeins fáar glefsur úr samningnum, en þær sanna þó nokkuð hve víðtækar skuldbindingar íslenzku þjóðinni voru bundnar. Viðváranir allar, er eingöngu komu frá sósíalistum, drukknuðu í því áróðursflóði, er skjótlega var hellt yfir þjóðina og kölluð æskileg útbreiðsla upplýsinga „um markmið og framkvæmd hinnar sameiginlegu áætlunar um viðreisn Evrópu,“ og náðu því Rtið til almennings. Nú liggur hinsvegar fyrir fjögurra ára reynsla. Sú reynsla snertir meira og minna hvert einasta heimili í þjóðfélaginu. Hún er ólýgnasti vottur um réttmæti þeirra viðvarana er andstæðingar samningsins fluttu, og ósannindi þess áróðurs, er stjórnarvöldin hafa haldið að þjóðinni um ágæti hans. Rétt er þó, áður en lengra er farið, að minna á ummæli nokkurra arnerískra blaða, þar sem kveður við allmikið annan tón en þann, er íslenzka þjóðin hefur heyrt bæði frá borgaralegu blaðapress- Unni og ríkisútvarpinu, síðan valdhafarnir þóttust mega kasta grímunni og gerast ósviknir áróðurspostular þessarar stefnu. Hinn 27. febr. 1948 gaf útbreitt amerískt tímarit „United States News and World Report“ eftirfarandi lýsingu á valdi fram- kvæmdastjóra áætlunarinnar í grein, sem nefndist: „Hvað fá Bandaríkin fyrir hjálp sína?“ „Framkvæmdastjóri áætlunarinnar verður raunverulegur for- stjóri heimsviðskiptanna. Hann fær aðstöðu til að segja t. d. Frakk- tandi, hvort eigi að endurbyggja járnbrautirnar þar í landi, eða t. .d bæta þjóðvegina. Hann getur ákveðið hvort auka skuli véla notkun landbúnaðarins. Hann mun ákveða hvort Ruhr eða Bret- land gangi fyrir að fá kolanámuvélar. Hann mun stöðva dollara- strauminn alveg ef einhver lönd halda ekki skilyrði hans.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.