Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 70

Réttur - 01.01.1952, Page 70
70 RETTUR Ameríska tímaritið United States Information segði 6. apríl 1948 tveim dögum eftir að íslendingar undirrituðu samninginn: „Uppörvun bandarísks einkafjármagns til fjárfestingar í V.- Evrópu er í samræmi við grundvallarreglur og markmið banda- rísku hjálparáætlunarinnar. Það er stefnumark Bandaríkjastjórn- ar að fá bandarískt einkauðmagn til að koma í stað beinnar að- stoðar Bandaríkjastjórnar, ef ekki alveg, þá að nokkru leyti.“ Hinu pólitíska valdi, er Bandaríkin fengu gegn um þessa áætl- un lýsti eitt elzta blað þeirra „Saturday Evening Post“ 21. febr. 1948 á þessa leið „Vér erum þegar famir að steypa erlendum ríkisstjórnum og mynda aðrar.“ í þessum ummælum og fjölmörgum öðrum slíkum, sem amerísk blöð voru full af, er engin tilraun gerð til að fela hinn raunveru- lega tilgang, enda var hér verið að tala til amerískra lesenda. Tryggja sér forstjórn heimsviðskiptanna. Ráða framkvæmdum í hinum ýmsu löndum Evrópu. Steypa þeim erlendu ríkisstjómum, sem óþjálar voru og mynda aðrar vikaliðugri. En hver getur komist hjá að finna muninn á þessum kaldrifj- uðu ummælum bandarísku blaðanna og hinum smeðjulegu lof- gerðarrollum, sem borgarablöðin íslenzku hafa flutt lesendum sínum um þessi mál. Og í ljósi þessara ummæla og annarra slíkra eru auðskilin hin áður tilfærðu orð brezka blaðsins, að betra væri að þola ýtrasta harðrétti stuttan tíma en afsala frelsinu til að verzla hvar sem væri og ráða sjálfir eigin málum, innanlands og alþjóðlega. Naumast er þörf að taka það fram, að Sósíalistaflokkurinn tók frá upphafi mjög ákveðna afstöðu gegn þátttöku íslands í þessu samstarfi og notaði hvert tækifæri til að vara við hættum þeim er af því stöfuðu. En þar sem sú litla gagnrýni, er lítið eitt kom fram í fyrstu hjá ýmsum forsvarsmönnum borgaraflokkanna og áður er á minnzt, gufaði upp þegar í stað, en í staðinn kom linnulaus áróður blaða þeirra og útvarps og annarra þeirra tækja er þeir höfðu völ á fyrir ágæti þessarar stofnunar, þá náði gagn- rýnin lítið út fyrir flokkinn sjálfan og fylgi hans. Hinsvegar virðist nú vera komið að tímamótum í þessu efni. Meðan dollara- straumurinn valt inn í landið var tiltölulega auðvelt að blekkja fólk, en þegar hin dýpri efnahagslegu áhrif segja til sín í lífsaf- komu flestra einstaklinga á neikvæðan hátt, þá skapast möguleik- ar til leiðréttingar. Hins vegar hélt Sósíalistaflokkurinn því eindregið fram, að ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.