Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 73

Réttur - 01.01.1952, Page 73
RÉTTUR 73 „Hraðfrysti fiskurinn seldur." Andvirði hans verður greitt í dollurum“. „Árangur af starfi Efnahagsstofnunarinnar." Síðan er það upplýst að ríkisstjórninni hefði tekizt að selja óseldar byrgðir af þess árs framleiðslu hraðfrysts fisks með aðstoð efnahagssamvinnustofnunarinnar, og yrði verð hans 23 millj. kr. greitt í dollurum. En fljótt komst blaðið í andstöðu við sjálft sig, þegar það astlaði að fara að skilgreina þessi merkilegu viðskipti. Hinn 16. okt, segir í leiðara um fé það, er íslendingar fengu fyrir fiskinn. „Er það aðeins því skilyrði bundið, að tilsvarandi upphæð í ís- lenzkum krónum verði lögð inn á sérstakan reikning hjá Lands- banka íslands og síðan notuð til að greiða framleiðendum fiskinn. Það sem gerzt hefur er þess vegna það, að íslendingum hefur verið úthlutað hluta af þeim dollurum, er þeir samkvæmt Mar- shallsamvinnunni áttu að fá að láni eða sem skilyrta gjöf, upp í andvirði nauðsynjavöru, sem þeir selja á vegum Efnahagssam- vinnustofnunarinnar til „Vestur-Evrópu." Svo mörg eru þau orð. En þrem dögum síðar eða 19. október segir aftur í leiðara blaðsins, þar sem rætt er um það hvort íslend- ingar hafi gefið Evrópu fiskinn, eða Bandaríkin gefið íslandi 3,5 millj. dollara, eða að andvirði fisksins sé einhver tegund af Mars- hallláni: „Það sanna í málinu er hins vegar það að ekkert af þessu er rétt. Efnahagssamvinnustofnunin í Washington kaupir þennan fisk hreinlega af íslendingum og sendir hann síðan Evrópuþjóðunum, sem taka þátt í Marshalláætluninni. Andvirði hinnar seldu vöru er hins vegar dregið frá þeirri heildar upphæð, sem íslend- ingum hefur verið ætluð af Marshallfé fram til miðs næsta árs.“ Þetta var ein fyrsta vörn stjórnarflokkanna fyrir þær afleiðing- ar, sem Marshallkerfið ætlaði að sýna sig að hafa. Hvað vill nú athugull lesandi segja um þessar mótsagnir. En þannig var einnig fyrsta kynning íslendinga af þessari stofnun. Eyðilegging eins hag- stæðasta markaðar, sem þeir höfðu aflað sér og þessi viðskipti í staðinn. Hinn 8. júlí 1949 gaf svo Bjarni Benediktsson þetta vottorð í Mor gunblaðinu: „Ef íslcndingar hefðu neitað þátttöku í Marshallsamstarfinu, hefðu þeir lokað sjálfa sig úti frá Þýzkalandsmarkaðinum fyrir ísfiskinn. Ef það hefði verið gert myndu nýsköpunartogararnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.