Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 74

Réttur - 01.01.1952, Síða 74
74 RETTUR nú bundnir við landfestar í stað þess að sigla um höfin og færa þjóðinni björg í bú.“ Er þörf betri viðurkenningar á því að okkur hafi raunverulega verið hótað afarkostum af hendi hinna ágætu „lýðræðis“-þjóða ef við hefðum ekki gerzt aðilar að þessu samstarfi. Og jafnframt vita það allir að til þess að fá að gerast aðilar varð að skuldbinda sig til að hætta viðskiptunum við Sovétríkin með þeim afleiðing- um fyrir freðfisksöluna sem lýst hefur verið. Hinn 20. okt. 1948 hafði Alþýðublaðið þetta vottorð eftir Bjarna Benediktssyni: „Marshallaðstoðin hefur haft úrslitaáhrif á afkomu íslendinga.“ Líklega er þetta vottorð sönnustu ummælin, sem komið hafa frá nokkrum borgaralegum stjórnmálamanni um þetta mál. En hvers eðlis voru þau úrslitaáhrif? Því hefur framhald sögunnar svarað. Fjögurra ára „risaáæHunin" Áður en það er tekið til athugunar er rétt að athuga þau loforð, önnur, er þjóðinni voru gefin. Laust eftir miðjan okt. 1948 flutti ríkisstjórnin skýrslu um málið á Alþingi. Voru þá liðnir 3V2 mán- uður síðan samningurinn var undirritaður. Borgurum höfuðstaðarins var birt efni skýrslunnar daginn eftir í blaði forsætisráðherrans, Alþýðublaðinu. Gat þar að líta eftirfarandi risafyrirsagnir: „Ríkisstjórnin birtir fjögurra ára áætlun um eflingu atvinnu- lífsins." „Nýjar framkvæmdir áætlaðar fyrir 542,8 millj. kr. 1949—1952.“ „Eiga að tryggja efnahagslegt og fjárhagslegt öryggi þjóðarinn- ar þegar Marshallhjálpinni lýkur á árinu 1952.“ Síðan heldur blaðið áfram: „Ríkisstjórnin skýrði frá því í gær, að hún hefði gert stórfellda fjögurra ára áætlun um áframhaldandi nýsköpun íslenzkra at- vinnuvega. Er áætlun þessi gerð í sambandi við efnahagssam- vinnu Vestur-Evrópuríkjanna og Marshallaðstoð Bandaríkjanna við þau.“ Síðar segir: „Stjórnin stefnir hátt í fjögurra ára áætlun sinni. Þegar öll þau áhugamál, sem þar eru fram settt, verða að veruleika mun at- vinnulíf þjóðarinnar verða auðugra og öruggara og afkoma þjóð- arinnar vissari og betri.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.