Réttur


Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 78

Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 78
78 RÉTTUR einmitt þetta geysilega blómaár var notað til að ganga í Marshall- samstarfið. Það er því fyllilega ljóst að ástæðurnar voru aðrar en valdhafarnir vildu við kannast. Þegar hefja skyldi framkvæmd hinnar stórkostlegu risaáætlun- ar, sem ríkisstjórnin hafði boðað með svo miklum gauragangi tók ekki betra við. Fyrsti liðurinn á þeim stóra lista voru tólf togarar. Tilgangur ríkisstjórnarinnar var sá að þeir yrðu greiddir af Marshallfé. Var og gefin yfirlýsing á Alþingi af hálfu ríkis- stjórnarinnar um að svo yrði gert. En svo fór að leyfi til að nota Marshallfé til greiðslu þeirra fékkst ekki, og sannaðist þar það sem fyrr er haft eftir hinum bandarísku blöðum, að fram- kvæmdastjóri áætlunarinnar, hinn raunverulegi forstjóri heims- viðskiptanna, hikaði ekki við að neita um leyfi til framkvæmda, sem herrum þeim féllu ekki í geð. Það var ekki reynt að dylja ástæðuna. Hún var einfaldlega viðurkennd sú, að íslendingar mundu verða fyrirferðarmiklir um of á fiskmörkuðum Marshall- heimsins, þegar fiskveiðar annarra Marshallþjóða færu vaxandi. Bandarískir Marshallfræðingar létu hiklaust í ljós það álit, að eftir 1950 myndi framboð á fiskafurðum verða svo mikið í Marshall- löndunum að framleiðsla íslands hefði litla þýðingu. Hins vegar voru Þjóðverjum gefnir allmargir togarar, að tilhlutan þessarar stofnunar, til að fiska á íslandsmiðum. Þannig fór fyrir fyrsta lið þessarar „glæsilegu risaáætlunar". Ekki tókst þó að hindra það að íslendingar keyptu þessa togara. En fjárhagsmálið var leyst þannig að Alþingi heimilaði ríkis- stjórninni að taka lán í Bretlandi til kaupanna. Það var gert en þá var búið að lækka gengið, svo að hinir 10 nýju togarar kostuðu nærri jafnháa upphæð í íslenzkum krónum og hinir 30 eldri nýsköpunartogarar kostuðu áður. Eins fór um margt fleira á þessum Usta. Alkunn er sorgar- sagan af lýsisherzluverksmiðjunni. Áður en nýsköpunarstjórnin fór frá völdum hafði, þáverandi atvinnumálaráðherra látið undirbúa það mál og var svo langt komið að allar áðalvélar voru keyptar og komnar til landsins. Hins vegar var það vitað, að slíkar framkvæmdir hér á ís- landi voru lítt vinsælar af hinum volduga brezka Unilever hring sem á stóra hluta m. a. í togaraflotanum brezka og hvalveiði- flotanum norska, og tekist hefur að einoka alla framleiðslu á hertu lýsi í Vestur-Evrópu. Og þegar Stefáns Jóhanns stjórnin tók við völdum var blátt áfram hætt við þessa framkvæmd. í þess stað fékk lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga að byggja litla verksmiðju, sem ekki getur hert nema brot af okkar lýsis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.