Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 80

Réttur - 01.01.1952, Side 80
80 RÉTTUR olíur og skepnufóður fyrir nærri fjórða hluta eða fast að 30 milj. kr. Ennfremur eru þar tilbúinn áburður, efnavörur fyrir málningar og sápuverksmiðjur .brennslu og smurningsolíur og fiskumbúðir fyrir samtals 14 millj kr. Þetta er samtals nokkuð meira en þriðjungur alls framlagsins það ár, og er sá listi þó hvergi nærri tæmdur. T. d. eru bifreiðavarahlutir fyrir hátt á þriðju millj. kr. o .m. fl. Þessi hlutföll eru þó miklu lakari árið 1951, því þá var Marshall- féð stóraukið til að fylla landið neyzluvörum, draga úr vöruskort- inum, sem kallað var og „skapa jafnvægi“ milli framboðs og eftir- spurnar. Fyrir þetta fé eru nú verzlunarbúðir þjóðarinnar frá minnstu kjallarakompum til stærstu vöruhúsa fullar af hverskon- ar varningi, nauðsynlegum og ónauðsynlegum, í fjölmörgum til- fellum varningi, sem hægðarleikur var að framleiða hér heima. Því svo meistaralega hefur þetta tekist að margar innlendar fram- leiðslugreinar eru hraktar út af markaðinum, erlendar komnar í staðinn, atvinnuleysi skapað hjá innlendu verkafólki, og kaup- getuleysi um leið, svo búðirnar springa utan af vörum sem ekki seljast. En ekki þurfti margra ára þóf til að útvega leyfi til slíkra vörukaupa. Er þá komið að kjarna þess máls, sem átti að vera nokkur skil- greining á áhrifum þessarar starfsemi á efnahagsþróun okkar og sambandi hennar við þá kreppu, sem nú er skollin yfir atvinnu- og efnahagslíf íslendinga. Hver er orsök núverandi kreppuásfands! Því fer þó fjarri að kreppur séu neitt nýtt fyrirbrigði í auð- valdsheiminum. Þær hafa þvert á móti komið með nokkurnveginn jöfnu millibili síðan kapítalisminn komst á legg en það eru nú á annað hundrað ár. Sú kreppa, sem okkur íslendingum er minnis- stæðust er kreppan mikla er hófst í Bandaríkjunum haustið 1929 og hér náði hámarki 1932—’33. Orsakir hennar hér á íslandi voru þær, að markaðir okkar fyrir útflutningsvörurnar hrundu svo gjörsamlega að saltfiskverðið féll nærri um %. Engir möguleikar voru til að venda snögglega yfir í aðra framleiðslu. Hraðfrystihús og fiskimjölsverksmiðjur bæði fá og lítil. Kjötfrystihús sömuleiðis. Það var því í fá hús að venda og íslenzka þjóðin varð að vera píslarvottur hinna miskunnarlausu lögmála er kreppur kapital- ismans fylgja. Afleiðingin varð hin sama og annarsstaðar gerðist í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.