Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 84

Réttur - 01.01.1952, Side 84
84 RÉTTUR landi, með inngöngu íslands í Marshallkerfið samkvæmt þeim skilyrðum, er henni fylgdu. Svo sem fyrr er sýnt fram á með tilvitnunum í ýmsar greinar samningsins eru þessar skuldbindingar geysi víðtækar. Strangt eftirlitskerfi með hagnýtingu auðlinda ísl., íhlutun Bandaríkjastjórnar um tilteknar framkvæmdir, skuldbind- ingar að hlíta fyrirmælum um afgreiðslu fjárlaga, gengis- skráningu o. fl. sambr. 2. gr. samningsins. Ákvæðið um mótvirðissjóðinn, sem þýðir raunverulega að veita Bandaríkj astj órn umráðarétt yfir ótiltekinni fjárhæð í íslenzkum krónum gegn afhendingu á vörum sem Banda- ríkjastjórn ákveður verð á, en látnar eru í té sem óaftur- kræft framlag sambr. 4. gr. samningsins. Að veita Bandaríkjunum forkaupsrétt „með sanngjörnum söluskilmálum á efnivörum, sem þau telja sig þurfa á að halda og afsala sér þar með rétti íslendinga til frjálsrar verzlunar með þessar vörur sambr. 5. gr. samningsins. Að gefa ríkisstjórn Bandaríkjanna nákvæma skýrslu hve- nær og hvernig sem óskað er, um innanríkismál íslands, framleiðslu, efnahag, framkvæmdir og yerzlun, samanbr. 7. gr. samningsins. Að hefja áróður fyrir þessari utanríkisstefnu Bandaríkj- anna (kallað að veita almenningi fullkomnar upplýsingar), sem þýðir í reyndinni að blekkja íslenzku þjóðina til fylgis við þessa stefnu sambr. 8. gr. samningsins. Að taka á móti sendinefnd frá stjórn Bandaríkjanna til þess að hlutast til um atvinnumál og stjórnmál íslendinga, veita henni sömu forréttindi og sendiráði og greiða kostnað við hana í íslenzku fé ef „aðstoð er veitt“. Þessum skilyrðum öllum hefur verið trúlega fylgt og meira þó, því við þau hefur stjórnarstefna íslands verið miðuð þessi árin. Til enn þá frekari skýringar skal þó minnst á ummæli hins ameríska eftirlitsmanns Benjamíns Eiríkssonar, um það hvernig æskilegast sé að nota Marshallféð. Eru þau tekin úr áliti hans um hagmál sem fyrr er á minnst. Þar segir svo: „Meðan ekki hefur skapast peningalegt jafnvægi er nauðsyn- legt að féð verði notað á þann hátt, að sá munur, sem er á fjárfestingu og sparifjármyndun hverfi". Sá munur hverfi, sem er á fjárfestingu og sparifjármyndun, er þýðir sama og það að fjárfestingin má ekki fara fram úr sparifjármynduninni. Þetta þýðir að þjóðin má ekki taka lán
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.