Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 85

Réttur - 01.01.1952, Page 85
RÉTTUR 85 til neinna framkvæmda, hversu arðvænlegar, sem þær kunna að vera. Hún má ekki kaupa ný atvinnutæki, ekki byggja hús, ekki leggja vegi eða byggja brýr, fyrir meira fé en hún hefur afgangs af eigin framleiðslutekjum á hverjum tíma, þegar hún hefur greitt sínar neyzlu- og rekstrarvörur. Samkvæmt þessari kenningu hefði allt Marshallféð átt að fara til eyðslu. Ekkert til fjárfestingar. Ennfremur segir Benjamín: ,,Ef fluttar eru inn vörur fyrir Marshallfé og þær seldar innan- lands og andvirðið síðan lagt inn á banka, fara áhrifin eftir því, hvaðan féð kom til að greiða innfluttu vörurnar með. Komi féð úr nýjum útlánum seðlabankans verða verðhjöðnunaráhrifin eng- in. Komi féð af tekjum manna og úr rekstri fyrirtækja þá verða verðhjöðnunaráhrifin sem svarar upphæð fjárins". Til skýringar á þessu er bezt að gera sér fyrst ljóst hvað við er átt með orðinu verðhjöðnun. Það kemur fram í skýrslu hins bandaríska Marshallsérfræðings um ísland, sem birt var í Al- þýðublaðinu 1948, og segir þar svo m. a.: „Þannig gæti viðreisn Evrópu orðið til þess að ísland kæmi efnahag sínum á réttan kjöl, án þess að fórna öllum þeim fríð- indum, efnahagslegum og félagslegum, sem það nú getur boðið íbúum sínum, enda þótt það geti ekki meðan á viðreisninni stendur, náð efnahagslegu jafnvægi án þess að skerða lífskjör þeirra allverulega“. Þarna höfum við það. Samkvæt áliti Marshallsérfræðingsins átti ísland að skerða lífskjör íbúa sinna allverulega. Á umbúða- lausri hreinni íslenzku þýðir þetta: Að skapa kreppuástand. Sama hvort það þá er kallað „ að fórna efnahagslegum og félags- legum fríðindum", sem áunnin voru. Marshallféð var hin fyrirhugaða leið að þessu marki, og Benja- mín sagði fyrir hvernig féð þyrfti að notast til þess að markinu yrði náð. Til þess þurfti að flytja inn vörur frá Bandaríkjunum, vörur, sem íslenzka ríkið fékk að gjöf en þurfti þó að greiðast með innlendum peningum. Þessir peningar máttu ekki koma úr nýjum útlánum seðlabankans svo sem gert hefði verið, ef vörumar hefðu verið greiddar með innlendum útflutningsvörum. Heldur skyldu þeir peningar takast af tekjum manna og úr rekstri fyrir- tækja, svo takast mætti þannig að draga fé úr höndum bæði einstaklinga og atvinnulífsins innanlands. Ennþá skýrar kemur þó þetta í ljós, þegar flett er upp á næstu blaðsíðu í þessu hagmálaáliti. Þar stendur þessi vísdómur. „Ef E. C. A. (þ. e. efnahagssamvinnustofnunin) hefur fyrst og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.