Réttur


Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 90

Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 90
90 RÉTTUR dregið úr fjármagninu sem í umferð er, dregið úr rekstrarfé atvinnulífsins. Enginn þarf að efast um að allt þetta er gert samkvæmt skil- yrðum sem sett hafa verið í sambandi við Marshallkerfið allt, enda beint gert að fyrirmælum ríkisstjórnarinnar. í þingræðu á síðasta þingi viðurkenndi viðskiptamálaráðherra Björn Ólafs- son það, að hann hefði skrifað bönkunum fyrirmæli um að hafa hemil á útlánum, svo sem hann komst að orði, og er það þessi stefna sem þar er átt við. Þá er ótalin ennþá ein leiðin sem notuð hefur verið til að draga fjármagn úr höndum fólksins og fyrirtækja þess. Það er skattpíning ríkisstjórnarinnar. Útflutningstekjur þjóðarinnar s. 1. ár námu 726 millj. kr. en tekjur þær sem ríkið innheimti yfir 400 millj. eða allmikið meira en helmingur útflutningsteknanna. Ennfremur hafa ríkis- tekjurnar farið 107 millj. fram úr áætlun fjárlaga. Er slíkt sýni- lega af ásettu ráði gert, að hafa áætlun of lága til þess að fá til- efni til því meiri skattaálagningar, sem að mestum hluta leggjast á vöruverðið í landinu, og eru því verulegur þáttur í dýrtíð- inni. Þannig nam innheimtur söluskattur á árinu allt að 100 millj. kr, sem svarar til að vera 700 kr. á hvert mannsbarn í landinu eða 3500 kr. á hverja fimm manna fjölskyldu. Þessi skattur, sem leggst jafn á allar vörur og þjónustur hverju nafni sem nefnast, er samkvæmt opinberum heimildum 10-12% af hinu almenna vöruverði. Meira en helmingur þessarar upphæðar varð hreinn tekjuafgangur hjá ríkissjóði eða allt að 60 millj. Hinn hlutann hefði ríkissjóður áreiðanlega sparað í lækkuðum launagreiðslum og öðrum kostnaði við ríkisreksturinn ef söluskatturinn hefði ekki verið innheimtur, verðlagið í landinu 10-12% lægra og vísi- talan í samræmi við það. Þannig er skattakerfið einnig notað til að draga fé úr höndum þjóðarinnar umfram þarfir ríkisins. Hver maður getur líka séð að þegar tekjur ríkisins fara á annað hundrað millj. kr. fram úr áætlun á einu ári, þá er slíkt ekki hvatning fyrir stjórnarvöldin til sparnaðar. Þegar svo er ákveðið að verja tekjuafganginum til útlána, þá er jafnframt ákveðið að veita þau lán með okur- vöxtum til að nó inn ennþá meira fé gegn um þá aðferð. Þannig var ákveðið á síðasta Alþingi að taka 5 Vz % vexti af þeim lánum, er ríkissjóður veitir nú til Búnaðarbankans og lánadeildar smá- íbúðarhúsa. Þannig hnígur allt að því að fullnægja reglunni um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.