Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 99

Réttur - 01.01.1952, Page 99
RÉTTUR 99 Honum leið heldur ekki vel af því að hann var ekki heilbrigður. Hann hafði legið veikur áður en hann fór að vinna í smiðjunni og vitað, að hann var ekki búinn að ná sér, þótt hann færi á fætur. Honum hafði fundizt hann mega til, þegar hann átti kost á vinnu. Atvinnuleysið var nefnilega byrjað, enda nokkur ár frá lokum síðasta Evrópustríðs. Vinnan veittist honum erfið, var síþreyttur og slappur með stöðugan verk fyrir brjóstinu. Hann hafði gert sér vonir um, að þetta myndi lagast, en það vildi ekki lagast, svo að hann hafði farið til læknis. Læknirinn skoðaði hann og spurði, hvort hann væri ekki með hita. Það vissi maðurinn ekki, en sagðist vera hálfslappur. „Þér skuluð mæla yður og liggja, ef þér eruð með hita. Annars ættuð þér að koma til mín aftur, svo að ég geti rannsakað yður betur“. En svo hafði maðurinn ekki mælt sig, heldur farið aftur til vinnunnar. Aldrei hafði verið eins erfitt að sverfa stálið og í dag. En hann hleypti í sig hörlku og ákvað að vinna svo lengi sem hann mætti. Aðeins gremjulegt, hve litlu hann fékk á- orkað. Þorgrímur sjómaður vann við hlið hans og reyndi af og til að halda uppi samræðum. En maðurinn svaraði aðeins jái og neii, eða eins litlu og komizt varð af með. I dag var hugur hans fullur beizkju vegna þess öfugstreym- is, sem honum fannst vera í því, að hann skyldi þurfa að standa hér og sverfa stál. Hann hvorki kunni né var fær um að sverfa stál. Honum hafði aldrei hentað að vinna erfiðisvinnu, ekki af því, að hann nennti því ekki, heldur af því að hann hafði ekki líkamlega hæfni til þess. Hann varð dauðþreyttur af vinnu, sem öðrum veittist létt. Sér- staklega hafði hann fundið til þessa upp á síðkastið. Hvers vegna fékk hann ekki að vinna skrifstofuvinnu, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.