Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 101

Réttur - 01.01.1952, Síða 101
RÉTTUR 101 að einhver annar yrði látinn fara í hans stað? Nei, það voru takmörk fyrir því, hvað hægt var að gera til þess að halda atvinnunni. Og því í fjandanum var hún þá að gift- ast honum, úr því að hún treysti sér ekki til að taka mót- lætinu eins og hann? Hún kveið mest fyrir, að þau misstu íbúðina. Hún sagðist ekki mega hugsa til þess að flytja í bragga hjá bænum. Hún sagðist heldur vilja ráða sig í vist upp í sveit með börnin en að flytja í bragga. Eins og þú vilt, hafði hann sagt. I raun og veru gat hann kannske ekki ásakað hana fyrir það. Hann hafði komið í margar af braggaíbúðum bæjarins .... Vinnufélagarnir komu aftur og matarhléið var á enda. Aftur byrjaði maðurinn að sverfa. En þetta var ekki hægt. Samt leið honum ekki mjög illa. Hann var aðeins fjarskalega slappur. Forstjórinn leit til hans um leið og hann gekk hjá. ,,Þú verður að sverfa hinn endann miklu betur“, sagði hann. Þá lagði maðurinn þjölina frá sér og gekk í hxunátt á eftir honum. ,,Pétur, ég verð víst að hætta, ég er eitthvað lasinn“. Smiðjueigandinn snéri sér við og leit á hann. „Já, blessaður góði, það skaltu gera“, sagði hann. „Það er eitt af þvi, sem borgar sig ekki, að vinna veikur.“ Hann varð fyrstur á biðstofuna. „Já, þér eruð kominn aftur,“ sagði læknirinn. „En hvað? Hafið þér verið að vinna? Það máttuð þér ekki. Þér hljótið að vera með hita sýnist mér. Gerið þér svo vel. Það er bezt ég byrji á að gegnumlýsa yður.“ Maðurinn klæddi sig úr að ofan og skalf, þegar hann var kominn úr fötunum. „Þér eruð með hita“. sagði læknirinn aftur. „Þér ættuð ekki að vera á fótum“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.