Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 102

Réttur - 01.01.1952, Síða 102
102 RÉTTUR Rannsóknin stóð lengi yfir og var margvísleg. Loksins þegar henni var lokið hagræddi læknirinn gleraugum sín- um og leit alvarlega á manninn. „Þetta er slæmt“, sagði hann. „Þér eruð með smitandi berkla“. „Ha?“ sagði maðurinn. „Því miður, þér eruð með smit og verðið þegar í stað að fara á hælið. Það er bezt að ég hringi í yfirlæknirinn til þess að vita, hvort hann getur tekið við yður strax. Gerið svo vel að sitja á meðan. Maðurinn settist í leðurfóðraðan stól og beið. Þetta var þá svona. Smitandi berklar — hælið. Hann furðaði sig á því sjálfur, hve lítið homun varð um þessa vitneskju. Ef til vill kæmist hann aldrei af hælinu, þess vorU mörg dæmi. Honum stóð á sama. Meira að segja var þetta kannske gott. Þá var þetta búið. En konan og börnin ? Hann reyndi að ásaka sjálfan sig fyrir ábyrgðarleysi. En það bar ekki árangur — honum fannst sjálfmn, að hann hefði aldrei verið ábyrgðarlaus. En núna fann hann, að hann var óskaplega þreyttur. Það var mjög gott að sitja í þessum mjúka stól. Loksins var læknirinn búinn að tala í símann, kom tíl mannsins og sagði: „Þetta er í lagi, þér getið komizt á hælið strax í dag. Segið mér, eruð þér f jölskyldumaður ?“ „Já“. „Hm. Það skiptir kannske ekki miklu máli, en ég hefði samt óskað eftir að þér færuð á hælið strax í dag, þar sem þér eruð með smit og úr því þér hvort eð er eruð á fótum. En þér verðið að fara í bíl heim til yðar og auðvitað líka suður eftir. Þér skiljið, að það er ekki eftir neinu að bíða, en hins vegar ábyrgðarhluti fyrir yður að hafa nema sem allra minnst samneyti við f jölskyldu yðar eða aðra. Og skilyrðin til þess að láta sér batna eru hvergi betri en á hælinu“. „Já“, sagði maðurinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.