Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 103

Réttur - 01.01.1952, Page 103
RÉTTUR 103 Reynið svo að vera rólegur og kvíðalaus. Kannske lagast þetta bráðlega." „Já“. Og innan skamms er maðurinn kominn út og röltir eftir götunni. Upp við gangstéttina hægra megin stendur straiunlínu- bíll og hjá honum hávaxinn maður í gráum vetrarfrakka — Valentínus f orstjóri, fyrverandi meðstarfsmaður á skrif- stofunni. „Nei, sæll og blessaður". „Sæll“. „Andskoti er að sjá þig maður. Hefurðu verið á þvi?“ „Nei“, anzaði maðurinn, „Ég er bara lasinn“. „Já. það er líka satt, þú varst ekki vanur að vera SVO' oft á því, það voru bara við Simmi. Hvert ertu að fara?“ „Heim, inn í Kleppsholt, ég ætla að fá mér bíl hérna á stöðinni“. „Nei, blessaður vertu, ég skal skjóta þér heim, ég á leið þarna inn eftir hvort eð er. Gerðu svo vel“. Maðurinn þakkaði og settist í aftursæti bílsins. „Ég sá þetta, að þú varst eitthvað lasinn“, sagði for- stjórinn eílítið hreykinn af glöggskyggni sinni og ræsti bílinn. „Hvað ertu að jobba?“ „Ég hef unnið í smiðju“, anzaði maðurinn. „Hefurðu ekki getað komizt í neitt síðan þú hættir hjá ríkinu?“ „Nei“ „Það er skítt. En þetta eru bölvaðir tímar allir að fækka hjá sér og draga saman seglin. Síðan þögn. Maðurinn horfði á breitt bakið og útstandandi eyru forstjórans. Þarna var maður, sem hafði komizt áfram enda þótt hann hefði verið lélegur starfsmaður. Samt hafði hann verið gerður að forstjóra fyrir stóru fyrirtæki, hafði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.