Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 105

Réttur - 01.01.1952, Síða 105
RÉTTUR 105 „Ég hef alvarlegar fréttir að segja þér, Stína. Ég var hjá lækninum í dag og það kom í ljós, að ég er berkla- veikur — með smitandi berkla og verð að fara á hælið strax í dag“. „Guð almáttugur hjálpi okkur“, hljóðaði konan upp yfir sig og fölnaði. „Er þetta satt?“ „Því miður, þetta er ekki til að spaugast með. „Ertu þá ekki mikið veikur?“ „Ég finn ekki mikið til þess — aðeins slappur. En það er skylda mín að fara strax á hælið sagði læknirinn. Og ég vil auðvitað ekki sjálfur eiga á hættu að smita ykkur eða aðra frekar en orðið kann að vera. En ég hafði bara enga hugmynd um þetta fyrr. „Drottinn minn, hvernig fer þetta eiginlega fyrir okkur“, sagði konan og studdi sig við eldhúsbekkinn. „Ég veit það ekki kona góð. Reyndu að ráðfæra þig við Ófeig bróður þinn og Grétu“. „Og þetta átti eftir að koma yfir okkur ofan á allt annað“. „Það er gangslaust að barma sér, við þetta verður ekki ráðið,“ sagði maðurinn. Þvi þurfti hún að vera að segja þetta „ofan á allt annað? Telpurnar höfðu tekið sér stöðu hjá föður sínum og önnur þeirra reyndi að klifra upp í kjöltu hans. „Nei, Elsa mín, pabbi ætlar ekki að taka Elsu sína í dag“. Svo sneri hann sér að konunni: „Ég ætla að þvo mér og hafa fataskipti. Viltu taka til fyrir mig nærföt til þess að hafa með mér“. Þegar hann hafði lokið við að þvo sér, bað hann hana að skreppa og hringja á bíl fyrir sig, af því að hann væri víst með hita eftir því sem læknirinn sagði. „Já, góði minn. Það má nærri geta, að þú sért með hita. Þú hefur sjálfsagt verið með hita undanfarna daga“. „Það held ég ekki“, skrökvaði maðurinn, og nú veitti hann því athygh að þyrrkingssvipurinn var horfinn af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.