Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 109

Réttur - 01.01.1952, Page 109
Víðsjá eftir BRYNJÓLF BJARNASON Atviiumleysi. Nú er svo komið Marshallaðstoðinni, að atvinnuleysið er orðið svipað því sem verst var fyrir síðustu styrjöld. Sam- kvæmt lögboðinni skráningu í febrúar voru 718 atvinnu- lausir í Reykjavík og hafa aldrei verið skráðir fleiri, að undanskildum árunum 1937 og 1939. 12. jan. var tala at- vinnuleysingja í Reykjavik samkvæmt athugun verkalýðs- félaganna 1471 í 13 fél. Þar af voru 600 almennir verka- menn og 400 iðnverkamenn. Aðra athugun létu verkalýðs- félögin fara fram 13. febr. í 33 félögum og reyndist þá tala atvinnulausra manna 2100. Ekki er ástandið betra víða annarsstaðar á landinu. Á Siglufirði er almennt atvinnu- leysi, á Akureyri mjög lítið um vinnu og sem dænai um ástandið í fjölmörgum kauptúnum má nefna að á Bíldu- dal, höfðu 59 einstaklingar sem skráning náði til aðeins 73 krónur til framfærslu sinnar í janúar. Nokkurn harðindakafla gerði um miðjan vetur. Þá kenndi rikisstjórnin tíðarfarinu um ástandið. Síðan gerði bezta veður, en ekki raknaði hið minnst úr fyrir það. Enda þurfti ekki að fara í grafgötur um hinar raunverulegu ástæður. Aflinn var seldur óverkaður úr landi, meðan vinnslutæki landsmanna stóðu ónotuð. Mikill hluti iðnaðarins var stöðv- aður með öllu, enda varð að draga mjög saman seglin, vegna stefnu ríkisstjórnarinnar: lánsf járskorts, söluskatts, kaup-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.