Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 117

Réttur - 01.01.1952, Page 117
RÉTTUR 117 verkalýðsfélögum í Reykjavík og nágrenni. Úrslitum í at- kvæðagreiðslu réði sambandsstjórnin sjálf. Þannig tókst að fella tillögu Eðvarðs og fá ályktunaruppkast sambands- stjórnar samþykkt. Greiddu því atkvæði 31 fulltrúi af 60. Bak við þá samþykkt var minnihluti fulltrúanna frá verka- lýðsfélögunum. 1. maí var fjölmenn kröfuganga og útifundur í Reykjavík, sem verkalýðssamtökin stóðu að heil og óskipt, enda var lö^ð megináherzla á nauðsyn einingarinnar í ávarpi dagsins og ræðum manna. 1 ávarpi verkalýðsfélaganna voru helztu kjörorðin þessi: Gegn stefnu ríkisstjórnarinnar: atvinnuleysi, einokun, lánsfjárbanni, dýrtíð og óréttlátum sköttum. Fyrir 40 stunda vinnuviku með óskertu dagkaupi, atvinnuleysis- tryggingum og endurskoðun kaupsamninga. Mikil áherzla var lögð á kröfuna um frið og vikið að þeim hættum, sem íslenzku þjóðinni er búin af dvöl erlends hers í landinu. Erindrekar íhaldsins, sem trúnaðarstöðum gegna í verka- lýðshreyfingunni, neituðu að skrifa undir ávarpið. Um kvöldið óvirti forsætisráðherra dag verkalýðsstétt- arinnar með ræðu í útvarpið. Boðaði hann nýja vinnulög- gjöf, til þess að „greiða fyrir heildarsamningum,“ eða með öðrum orðum til þess að skerða samningsfrelsi og sjálfsá- kvörðunarrétt verkalýðsfélaganna. I þeim átökum, sem fyrir dyrum standa, mun verkalýðurinn vissulega þurfa mjög á þeim styrk að halda, sem felst í þeirri einingu, er setti svip sinn á daginn. Hæstiréttur í þjónustu Atlantshafsbandalagsins. 1 1. hefti Réttar 1950 (Víðsjánni) er skýrt frá stéttar- dómum undirréttar út af atburðunum við Alþingishúsið 30. marz 1949, daginn sem Atlantshafssáttmálinn var sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.