Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 118

Réttur - 01.01.1952, Side 118
118 RÉTTUR þykktur. Dómur Hæstaréttar í máli þessu féll 12. maí. Var hann að mestu staðfesting á dómi undirréttar, en sam- kvæmt honum voru 20 menn, af 24 ákærðum dæmdir í 3— 18 mánaða fangelsi hver eða 116 mánuði samtals, og margir sviftir mannréttindum. Fangelsisdómar Hæstaréttar voru 95 mánuðir samtals, 8 fengu skilorðsbundinn dóm og 8 voru sviftir almennum borgaralegum réttindmn. Verjendur fyrir Hæstarétti voru ýmsir færustu lög- fræðingar landsins. Sönnuðu þeir að dómur undirréttar væri markleysa ein og réttarhneyksli. Málum allra sak- borninganna var steypt saman í eitt og dæmt á þeim grund- velli að um skipulögð samtök til árása á Alþingi hefði verið að ræða, enda þótt sannað væri að engin slík samtök áttu sér stað. Lögfræðingarnir sýndu fram á, að þeir sem sök áttu á óeirðunum voru fyrst og fremst formenn stjórnar- flokkanna, sem stefndu mannf jöldanum til Alþingishússins og lögreglustjóri, sem lét lögreglu sína og Heimdellinga ráðast til atlögu gegn fólkinu með kylfum og táragasi án aðvörunar eins og lög standa til. Ennfremur sýndu þeir fram á að enginn áfellisdómur yrði byggður á framburði vitna þeirra, sem voru í þjónustu afturhaldsflokkanna, þar sem eitt rak sig á annars hom. Hæstiréttur lét allar þessar sannanir sem vind um eyrun þjóta og staðfesti dóm undirréttar að meginefni til. For- sendurnar voru einna líkastar áróðursgrein í Morgunblað- inu eftir Bjarna Benediktsson. Samtímis féll dómur Hæstaréttar í máli Einars Olgeirs- sonar í sambandi við þessa atburði, og er hann sérstaklega táknrænn. Einar hafði verið dæmdur í 900 króna sekt í undirrétti fyr^r að „móðga“ réttinn með yfirlýsingu, er hann lét bóká, þegar honum var stefnt til yfirheyrslu út af því sem gerðist 30. marz. Var hún á þá leið, að hann neitaði að svara fyrirspumum réttarins, fyr en hinum seku, lögreglustjóra og formönnum þríflokkanna, hefði verið stefnt fyrir rétt. Fyrr væri ekki hægt að líta á réttinn sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.