Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 123

Réttur - 01.01.1952, Page 123
RÉTTUR 123 skjalfest, oftast af höfuðpaurun- um sjálfum. Góð bók, þörf bók. Marx on China, London 1951. Þetta er safn greina, er Marx ritaði í bandaríska blaðið New York Tribune 1853—60 og lýsir styrjöldinni í Kína og ýmsu, er þar að lýtur. En það var með þessari styrjöld (ópíumstríðinu) og töku Pekingborgar, að Kína var loks opnað til fulls fyrir vest- rænum áhrifum og ágengni með þeim afleiðingum, er síðar komu í ljós. En Marx lætur sér ekki nægja að fella saman frásagnir blaðamanna af rás viðburðanna, hann grefur dýpra. Hann skygn- ist inn í sögu hins kínverska þjóð- félags, dregur fram megindrætt- ina í gerð þess — og lýsir á spá- mannlegan hátt, að hverju'fara muni. Maurice Cornforth: Dialec- tical Materialism B. I (Dia- lektisk efnishyggja). Lon- don 1952. Áður hefur verið getið í þess- um þáttum tveggja ágætra bóka þessa höfundar. í þessu riti sínu ætlar hann að gera greinagott og ýtarlegt yfirlit um helztu atriði marxiskrar heimspeki. Aðeins fyrra bindið er komið út og er um 150 bls. og fjallar um efnishyggj- una og hina dialektisku rann- sóknaraðferð. Síðara bindið mun koma innan skamms, en þar verð- ur rætt um beitingu þessarar rannsóknar-aðferðar á mannlega sögu — eða sögulega efnishyggj- una. Þeir, sem kannast við fyrri rit þessa höfundar, munu ekki efast um, að þetta verði fróðleg bók og merk. J. D. Bernal: Marx and Science (Marx og vísindin). Enn er komin ný bók eftir þennan kunna höfund — og er þetta reyndar smákver til þess að gera, en engu að síður merki- legt rit. Þarna er rakin og skýrð þróun marxískrar hugsunar og gerð grein fyrir þjóðfélagslegu eðli vísindanna og því nauðsyn- lega hlutverki, er þau gegna í samfélaginu. White Book on the Ameri- can and British Policy of Intervention in Vest-Ger- many and the Revival of German Imperialism. Bók þessi fjallar eins og titill- inn ber með sér um ágengnis- og stríðsstefnu Bandaríkjmanna og Breta í Vestur-Þýzkalandi og endurvakningu stórveldastefn- unnar þýzku. Bókin er saman sett að tilhlutan aðalráðs Þjóðfylk- ingarinnar í Austur-þýzka lýð- veldinu. Er rakin þarna lið fyrir lið stefna Vesturveldanna í ríki Adenauers, bæði á sviði atvinnu- og fjármála, í hernaðarmálum og pólitík. Skýrt er frá samtvinn- un amerísks og þýzks hringavalds og upptöku nazistiskra liðs- og herforingja í hinn verðandi „varnarher lýðræðisins". Allar frásagnir eru skjalfestar. Er þetta hið gagnlegasta heimildarrit öll- um þeim, er fylgjast vilja með því, sem nú er að gerast á alþjóða- vettvangi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.