Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 128

Réttur - 01.01.1952, Side 128
128 RÉTTUR ORÐSENDING TIL KAUPENDA RÉTTAR Undanfarið hefur staðið yf.ir áskrifendasöfnun hjá RÉTTI og hafa safnazt á skömmum tíma 150 nýir kaupendur. Undirtektir manna sýna ljóslega, að mjög auðvelt er að auka áskrifendatölu ritsins að miklum mun, ef unnið væri að því af nægfilega fjöl- mennum hópi. Réttur vill því eindregið beina því til áskrifenda sinna, að þeir leggist nú allir á eitt og færi ritinu a. m. k. einn nýjan áskrifanda hver. — Slíkt ætti að vera tiltölulega auðvelt, þar sem mikið vantar enn á að útbreiðslumöguleikar ritsins séu að fullu nýttir meðal fylgjenda Sósíalistaflokksins og fjölda manna, sem áhuga hafa á almennum þjóðmálum. ★ RÉTTUR er langelzta tímarit landsins sinnar tegundar. 36. árg. ritsins er nú að koma út. Erfitt mun vera nú orðið að eignast ritið frá uphafi, þar sem það er aðeins til „komplet“ í eigu einstakra manna, og eru mörg ár síðan afgreiðslan gat útvegað það frá upphafi. Jafnvel hefur reynzt erfitt að útvega í sumum tilfellum heila árganga frá síðustu árum. Afgreiðslan hefur látið binda inn síðustu fáanlegu árgangana frá árunum 1946—1951. Eru nú til sölu nokkur eintök af þessum ár- göngum og kosta kr. 135.00 í rexin bandi og 155.00 í skinni ★ Þeir, sem kynnu að eiga RÉTT frá upphafi, skal bent á, að þeir eiga þar mjög fágæta og verðmæta eign. Þeim er það því mjög nauðsynlegt, að láta binda ritið inn, ef það er óinnbundið, þar sem erfitt er að hafa af því not, ef það er í heftum, og auk þess er því mjög hætt við skemmdum. Menn ættu vel að aðgæta við innbind- ingu að láta efnisyfirlitin sem ýmist eru yfir tvo eða þrjá árganga í einu, lenda á réttum stað. Afgreiðslan mun fúslega verða þeim til aðstoðar, sem óska eftir að fá ódýrt band á ritið. Eru þeir vinsamlega beðnir að hafa bréflega samband við afgreiðsluna og láta þar getið hve margir árgangar ritsins það eru, sem þeir óska að fá bundna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.