Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 36

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 36
RrottrekstFarnir úr Vélsinið j uniii Héðni eftir SNORRA JÓNSSON Að loknum vinnudegi þ. 8 sept. sl. var þrem starfsmönn- um Vélsmiðjunnar Héðins h.f., hvormn í sínu lagi, afhent lokuð bréf með áritun fyrirtækisins. Það hlaut mikið að hggja við, því ein af vélritunarstúlkunum i fyrirtækinu var látin bíða þess við dyr úti, að viðkomandi starfsmenn yfir- gæfu staðinn, svo hægt væri að afhenda þeim bréfin jafn óðum og þeir kæmu út. Bréf þessi voru til þriggja forvstumanna Félags járn- iðnaðarmanna í Reykjavík; formanns félagsins, varafor- manns og trúnaðarmanns félagsins á vinnustaðnum, þeirra Snorra Jónssonar, Kristins Ág. Eiríkssonar og Jónasar Hallgrímssonar. Bréfin voru öll samhljóða og þannig: „Reykjavík 8/9 —52. Hér með er þér sagt upp atvinnu í Vélsmiðjunni Héðni h/f frá deginum í dag að telja. Ógoldið kaup kr........fylgir hér með, ásamt kaupi fyrir tvær næstu vikur, kr.......þar sem óskað er eftir að þetta sé síðasti vinnudagur þinn hjá fyrirtækinu. Vélsm. Héðinn h/f Sveinn Guðmundsson. (Sign.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.