Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 23

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 23
Ræ«?a við útlör Stalíns 9. marz 1953 Eftir GEORGI MALENKOFF Kæru landar, félagar og vinir. Kæru bræður í útlöndum. Flokkur vor, ráðstjórnarþjóðimar og mannkynið allt hafa beðið hörmulegt og óbætanlegt tjón. Nú er á enda runnið hið frækilega æviskeið Jósefs Vissarionovits Stalíns, hins frábæra snillings, lærimeistara vors og leiðtoga. A þessari sorgarstundu ber allt þroskað og framfarasinnað mann- kyn hinn þunga harm ráðstjórnarþjóðanna með þeim. Nafn Stalíns er óendanlega dýrmætt þjóðum Ráðstjórnarríkjanna og öllum almenningi hvarvetna um heim. Gildi og stærð verka Stalíns fyrir ráðstjórnarþjóðirnar og vinnandi fólk allra landa verður ekki mælt. Verk Stalíns mun standa um aldir og þakklátir eftirkomendur munu vegsama nafn hans eins og vér. Félagi Stalín, hinn mikli hugsuður vorra tíma, fór skapandi undir oki og kúgun arðránsins, frelsun mannkynsins frá tortímingu styrjalda, baráttunni fyrir því að skapa á jörðinni frelsi og ham- ingju hinu starfandi fólki. Félagi Stalín, hinn mikh hugsuður vorra tíma, fór skapandi höndum um kenningar Marxismans og Lenínismans við nýjar sögulegar aðstæður. Nafn hans ber með réttu jafnhátt nöfnum mestu mikilmenna mannkynssögunnar — Marx, Engels, Leníns. Flokkur vor fylgir hinum miklu kenningum Marx og Leníns. Þangað sækir flokkurinn og þjóðin ósigrandi þrótt og dugnað til að ryðja nýjar brautir í sögunni. í mörg og löng ár börðust Lenín og Stalín í leynihreyfingunni við hin erfiðustu skiljrrði fyrir því að frelsa þjóðir Rússlands undan oki einveldisins, frá kúgun landsdrottna og auðmanna, undir leið- sögn Leníns og Stalíns gerðu ráðstjómarþjóðirnar mestu byltingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.