Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 86

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 86
86 RÉTTUR valdsins og markmið hans og var ófeiminn við að lýsa því. Máske einhverjum detti í hug þakkarveizlurnar til Marshali, eða þýlynd- ar yfirlýsingar „islenzkra" ráðherra í ríkisútvarpinu, er þeir lesa þetta: „Varstu í síðsta gleðigildi gustukanna og kærleiks okkar? Rausnarmenn og ríkisbokkar, rétt-trúaðir aðalsflokkar — þessir stólpar þjóðfélagsins —: Þinglýstu svo vitnast skyldi, gæsku sinni og gjafa-mildi —. Þvílík list er lágt ígildi loddarans sem „spilin stokkar“. „Manstu talsmann dýrðar-dagsins dást að okkar líknar-störfum? Úrlausninni á aumra þörfum, uppfyllingu bræðralagsins! Fannstu hvernig alt var orðað? Yfirdrepið, við sig skorðað! Gamla eigingjarna hrósið, gamla kærleiks villu-ljósið. Mærðin forna um vott í verki, viljann undir kristnu merki gagnstætt kald-Iund hinna hjúa, heiðingjanna er oss ei trúa.“ Og Stephan G. fer ekki dult með tilganginn í þessum „líknar- verkum'1 auðvaldsins: „Veiztu að þessi aldarandi, — æ um kærleiksverk að manga —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.