Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 86

Réttur - 01.01.1953, Síða 86
86 RÉTTUR valdsins og markmið hans og var ófeiminn við að lýsa því. Máske einhverjum detti í hug þakkarveizlurnar til Marshali, eða þýlynd- ar yfirlýsingar „islenzkra" ráðherra í ríkisútvarpinu, er þeir lesa þetta: „Varstu í síðsta gleðigildi gustukanna og kærleiks okkar? Rausnarmenn og ríkisbokkar, rétt-trúaðir aðalsflokkar — þessir stólpar þjóðfélagsins —: Þinglýstu svo vitnast skyldi, gæsku sinni og gjafa-mildi —. Þvílík list er lágt ígildi loddarans sem „spilin stokkar“. „Manstu talsmann dýrðar-dagsins dást að okkar líknar-störfum? Úrlausninni á aumra þörfum, uppfyllingu bræðralagsins! Fannstu hvernig alt var orðað? Yfirdrepið, við sig skorðað! Gamla eigingjarna hrósið, gamla kærleiks villu-ljósið. Mærðin forna um vott í verki, viljann undir kristnu merki gagnstætt kald-Iund hinna hjúa, heiðingjanna er oss ei trúa.“ Og Stephan G. fer ekki dult með tilganginn í þessum „líknar- verkum'1 auðvaldsins: „Veiztu að þessi aldarandi, — æ um kærleiksverk að manga —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Undirtittul:
Tímarit um þjóðfélagsmál
Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2964
Mál:
Árgangir:
73
Útgávur:
885
Registered Articles:
Útgivið:
1915-1993
Tøk inntil:
1993
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Lögfræði. Stjórnmál.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar: 1. Hefti - Megintexti (01.01.1953)
https://timarit.is/issue/282880

Link til denne side: 86
https://timarit.is/page/4092459

Link til denne artikel: Marshall"gjafirnar".
https://timarit.is/gegnir/991004028479706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Hefti - Megintexti (01.01.1953)

Gongd: