Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 72

Réttur - 01.01.1953, Síða 72
72 RÉTTUR sósíalistisku ríkjunum. Á árinu 1946 var að tilhlutan nýsköpunar- stjórnarinnar gerður viðskiptasamningur um útflutning til Sovét- ríkjanna er nam 74 milljónum króna. Vegna aflabrests það ár varð útflutningurinn ekki nema 58 millj. kr. Innflutningur þaðan til íslands nam 9 millj. kr. og var mismunurinn; 49 millj. kr., greiddur í dollurum. Aðalútflutningsvaran þangað austur var freðfiskur, 15.000 tonn, en heildarframleiðsla landsmanna þetta ár var 24.000 tonn. Árið eftir — 1947 — var aftur gerður viðskiptasamningur við Sovétríkin, fetað í fótspor nýsköpunarstjórnarinnar, þótt sú stjórn væri farin frá völdum þegar samningurinn var undirritaður. Samkvæmt samningsgerð þessari átti útflutningsverðmæti okkar íslendinga að nema 96% millj. kr., en sem fyrr varð aflabrestur og nam útflutningsverðmætið því aðeins 55 millj. kr. Innflutning- urinn nam 9 millj. kr. og var mismunurinn greiddur í dollurum. Þá gerðist það að ísland verður aðili að Marshallsamningnum árið 1948. Það ár fluttu íslendingar út vörur til Sovétríkjanna að verðmæti 6 millj. kr. en fluttu inn fyrir rúma hálfa milljón krónur — og síðan ekki söguna meir. Við vorum búnir að afsala okkur frelsinu til að verzla hvar sem væri. Þá sem nú var æðsti yfirmaður utanríkisviðskiþtanna Bjarni Benediktsson — og þá er ekki að sökum að spyrja. í sambandi við freðfisksöluna til Sovétrikjanna má geta þess, að þegar þetta er ritað — febrúar 1953 — munu vera um það bil 18 þús. tonn af freðfiski, sem liggja óseld, ýmist hérlendis eða erlendis. Þannig horfir þá við í veröldinni í dag. Vegna brjálæðislegra tilrauna Bandaríkjanna til að ná heimsyfirráðum að heimsstyrj- Öldinni lokinni, hafa þau stuðlað að sköpun tveggja heimsmark- aða. Með því að slíta viðskiptatengsl við þriðjung mannkynsins, með hervæðingarstefnunni, með hinni hamslausu sérhagsmuna- póhtík sinni í verzlunarmálunum, hafa Bandaríkin komið öðrum auðvaldsríkjum á kné efnahagslega. Og ekki aðeins öðrum auð- valdsríkjum, heldur hallar mjög undan fæti í sjálfum Bandaríkj- unum. Að vísu hefur gróði auðhringanna bandarísku aldrei verið meiri en nú, en lífskjör almennings rýma mjög og kreppan virðist vera á næsta leiti. Efnahagur hverrar þjóðar fer að sjálfsögðu að meetu eftir fram- leiðslu hennar — njóti hún sjálf arðsins. Iðnaðarframleiðslan er þar einna bezta mælistikan. í ræðu þeirri er Malenkoff hélt á 19. þingi Kommúnistaflokks /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.