Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 81

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 81
RÉTTUR 81 En var samt ekki þjóðhagslega séð hagnaður .að því að fá þann gjaldeyri, sem fólst í Marshallgjöfunum, mun þá einhver spyrja. Sem svar við því nægir að benda á að með því að hagnýta til fulls þá markaði, sem leppstjórnin hefur lokað að meira eða minna leyti samkvæmt Marshallstefnunni, hefðum við getað framleitt á ári hverju verðmæti fyrir allt að 200 milljónum króna meira en fram- leitt var, bara með fullri hagnýtingu togaranna einna saman. Hið beina fjárhagslega tap af því að þiggja marshallgjafirnar með þeim skilyrðum um óhappastefnu í viðskiptamálum, sem þeirn hafa fylgt, liggur því í augum uppi. Það hefði því verið beinn þjóðhagslegur ávinningur að hafna Marshallstefnunni, en reka fiskframleiðslu okkar af fylsta þrótti og undirbyggja myndun stóriðju samtímis því, sem virkjanimar við Sog og Laxá voru gerðar, — eins og Sósíalistaflokkurinn hafði lagt til í sínum ýtarlegu tillögum um stjórnarstefnu í nóv. 1946 (Prentaðar í Rétti 1946. 30. árg. bls. 81—98). í þriðja lagi: Þótt rafmagnsnotendum sé gert rafmagnið dýrara en ella hefði þurft að vera með Marshallpólitíkinni, þá heimtar samt ameriska auðvaldið og ríkisstjómin það að ráða, hvemig það sé notað, og afleiðingin af því er að strax verður að hefjast hana um nýja virkjun í Soginu eða láta rafmagnsnotendur í Reykjavík og sunnanlands skorta rafmagn, eða greiða það miklu hærra verði en ella þyrfti. Skal þetta nú skýrt nánar: Sogsvirkjunin nýja (írafossstöðin) framleiðir 31.000 kilowött eða um 200 milljónir kílowattstunda á ári. Gamla Ljósafossstöðin framleiddi 15.000 kilowött eða um 107 milljónir kílowattstunda á ári (reiknað með í kringum 7000 stunda notkun að meðaltali og: er það hátt, hinsvegar getur áburðarverksmiðjan nýtt rafmagnið 8640 stundir, þ. e. 24x360). Ljósafossstöðin kostaði á sínum tíma 15 milljónir króna eða um 80 milljónir króna með núverandi verð- lagi. Nýja stöðin kostar um 165 milljónir. Sú gamla var reist á erfiðum tímum af eigin ramleik, án gjafa. Getur hver maður séð„ hvort íslandi var ekki miklu auðveldara að reisa írafossstöðina. miðað við núverandi tækni vora og auð, en það var að reisa Ljósa- fossstöðina 1936 og síðar. Bara það hve miklu minna vinnuafl þarf nú þótt um stærri stöð sé að ræða, sýnir hve miklu auðveldara það er. Við byggingu Ljósafossstöðvarinnar þurfti að staðaldri um 200 menn, en við byggingu írafossstöðvarinnar aðeins á 2. hundraðl Af því rafmagni, sem írafossstöðin framleiðir fær áburðarverk- smiðjan að staðaldri sem lágmark 4000 kilowött, en mun alls nota 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.